Innköllun á frosnum fiski (Frozen Redtail Tinfoil Barb).

Heilbrigðiseftirlit

""

Dai Phat Trading Inc ehf, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum frosinn fisk (Frozen Redtail Tinfoil Barb).

Ástæða innköllunar:

Fiskurinn inniheldur aðskotaefni (malachite green).

Hver er hættan?

Efni er eitrað og krabbameinsvaldandi.

Upplýsingar um vöru sem innköllunin einskorðast við:

Vöruheiti: Frozen Redtail Tinfoil Barb.

Geymsluþol: Engin geymsluþolsmerkingBest fyrirBest fyrir lokSíðasti notkunardagur ☐ Dagsetning: Allar best fyrir dagsetningar.

Lotunúmer: Öll lotunúmer.

Strikamerki: 7350072778479

Nettómagn: 850g

Geymsluskilyrði: Á ekki við:☐ Kælivara:☐ Frystivara:☒

Framleiðandi: Viet Asia Foods Co.

Framleiðsluland: Víetnam.

Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru:

Dai Phat Trading Inc. ehf. Faxafeni 14, 108 Reykjavík.

Dreifing:

Dai Phat Trading Inc. ehf. Faxafeni 14, 108 Reykjavík.

Leiðbeiningar til neytenda:

Viðskiptavinir sem keypt hafa vöruna eru beðnir um að neyta hennar ekki og farga eða skila henni í verslunina þar sem hún var keypt gegn endurgreiðslu. Frekari upplýsingar í síma 578-3889.