Dai Phat Trading Inc ehf, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum frosinn fisk (Frozen Redtail Tinfoil Barb).
Ástæða innköllunar:
Fiskurinn inniheldur aðskotaefni (malachite green).
Hver er hættan?
Efni er eitrað og krabbameinsvaldandi.
Upplýsingar um vöru sem innköllunin einskorðast við:
Vöruheiti: Frozen Redtail Tinfoil Barb.
Geymsluþol: Engin geymsluþolsmerking ☐ Best fyrir ☒ Best fyrir lok ☐ Síðasti notkunardagur ☐ Dagsetning: Allar best fyrir dagsetningar.
Lotunúmer: Öll lotunúmer.
Strikamerki: 7350072778479
Nettómagn: 850g
Geymsluskilyrði: Á ekki við:☐ Kælivara:☐ Frystivara:☒
Framleiðandi: Viet Asia Foods Co.
Framleiðsluland: Víetnam.
Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru:
Dai Phat Trading Inc. ehf. Faxafeni 14, 108 Reykjavík.
Dreifing:
Dai Phat Trading Inc. ehf. Faxafeni 14, 108 Reykjavík.
Leiðbeiningar til neytenda:
Viðskiptavinir sem keypt hafa vöruna eru beðnir um að neyta hennar ekki og farga eða skila henni í verslunina þar sem hún var keypt gegn endurgreiðslu. Frekari upplýsingar í síma 578-3889.