Fjölbreytni og jafnræði í Reykjavík - opinn fundur

Mannréttindi Mannlíf

""

Opinn fundur mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs og fjölmenningarráðs verður haldinn miðvikudaginn 15. janúar 2020, kl. 8.00 – 10.00 í Iðnó - efri hæð, Vonarstræti 3.

Dagskrá

8.00 Húsið opnar og léttur morgunmatur


08.30 Setning fundar

          Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs Reykjavíkurborgar

08.35 Fjölmenningaryfirlýsing Reykjavíkurborgar

         
Sabine Leskopf, formaður fjölmenningarráðs Reykjavíkurborgar

08.40 Jafnrétti innflytjenda á atvinnumarkaði – Jafnir möguleikar innflytjenda til atvinnu hjá hinu opinbera                                                                             

         Claudie Ashonie Wilson, héraðsdómslögmaður og Auður Tinna Aðalbjarnardóttir, héraðsdómslögmaður

09.00 Upplýsingagjöf og samskipti í nútímasamfélagi

         
Joanna Marcinkowska, sérfræðingur í málefnum innflytjenda, mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu Reykjavíkurborgar

09.20 Tillögur mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs og fjölmenningarráðs.

09.30 Umræður og fyrirspurnir



Öll velkomin meðan húsrúm leyfir


Fundarstjóri: Dóra Björt Guðjónsdóttir