Fimm vilja stýra leikskólanum Sunnuási

Skóli og frístund

""

Umsækjendur um stöðu leikskólastjóra í leikskólanum Sunnuási í Laugardag eru fimm, en umsóknarfrestur rann út 6. desember.

Umsækjendur eru: 

  • Agnes Ólafsdóttir
  • Jóhanna Kristjánsdóttir
  • Ragnheiður Helga Guðjónsdóttir
  • Sigríður Valdimarsdóttir
  • Svanhildur Dóra Björgvinsdóttir