Stétta- og menningarbundin aðgreining í skólahverfum

Skóli og frístund Skipulagsmál

""

Ráðstefna um stétta- og menningarbundna aðgreiningu í skólahverfum borga verður haldin í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur 8. maí næstkomandi frá kl. 14 - 17

Dagskrá í Tjarnarsal



14:05 – 14:15 Opnun - Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur



14:15 – 15:30 Lykilerindi byggð á MAPS-rannsókninni



14:15 – 14:20 What is the main purpose of the MAPS-research?

Sonja Kosunen stjórnandi verkefnisins og dósent við Háskólann í Helsinki

14:20 – 14:35 Urban social segregation and educational outcomes in neighbourhood schools

Venla Bernelius dósent í landfræði þéttbýlis við Háskólann í Helsinki

14:35 – 14:50 School segregation in the Amsterdam metropolitan area

Willum Boterman lektor í landfræði þéttbýlis við Háskólann í Amsterdam

14:50 – 15:05 Living separately in a “classless” society?

Auður Magndís Auðardóttir doktorsnemi og Berglind Rós Magnúsdóttir dósent við Háskóla Íslands

15:05 – 15:20 The experience of immigrant parents from different social classes and residences in Reykjavík

Elizabeth Lay doktorsnemi og Berglind Rós Magnúsdóttir dósent við Háskóla Íslands

15:20 – 15:30 Spurningar úr sal



15:30 – 15:50 Kaffihlé og kynning á veggspjöldum



15:50 – 16:55 Reykjavík í hnotskurn



15:50 – 16:05 Hvernig mætir Skóla- og frístundasvið skólum í krefjandi aðstæðum?

Helgi Grímsson sviðsstjóri og Guðrún Mjöll Sigurðardóttir sérfræðingur

16:05 – 16:20 Samspil velferðar og skipulags

Óskar Dýrmundur Ólafsson hverfisstjóri Breiðholts og Ævar Harðarson arkitekt á Umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar

16:20 – 16:55 Pallborð

Sigríður Björk Einarsdóttir framkvæmdastjóri SAMFOK, Ragnar Þór Pétursson formaður Kennarasambands Íslands, Magnús Þór Jónsson skólastjóri, Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalag Íslands, fulltrúi ungmenna frá UNICEF, Margrét Kristín Blöndal formaður samtaka leigjenda.



16:55 – 17:00 Slit – Kolbrún Þ. Pálsdóttir forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands



Ráðstefnustjóri: Berglind Rós Magnúsdóttir teymisstjóri íslenska hluta MAPS-verkefnisins



Verkefnið er styrkt af NordForsk 2018-2020

 

Program in English

 

Geography of school choice and segregation in Reykjavík, Helsinki and Amsterdam: Mapping the declining equality



Tjarnarsalur, Reykjavík City Hall 8th of May 2019, 14:00 – 17:00



14:00 – 14:15 Welcome – Dagur B. Eggertsson, Mayor of Reykjavík

14:05 - 15:00 Session I – Keynotes from the MAPS research group, funded by NordForsk 2018-2020



14.15 - 14:20 What is the main purpose of the MAPS-research?

Dr. Sonja Kosunen, Associate Professor at the Univ. of Helsinki and Leader of the MAPS consortium

14:20 – 14:35 Urban social segregation and educational outcomes in neighbourhood schools.

Dr. Venla Bernelius, Associate Professor in Social Geography at the Univ. of Helsinki

14:35 – 14:50 School segregation in the Amsterdam metropolitan area.

Dr. Willum Boterman, Associate Professor in Social Geography at the Univ. of Amsterdam

14:50 – 15:05 Living separately in a “classless” society? Reykjavík metropolitan school catchment zones 1997-2016. Auður Magndís Auðardóttir, Adjunct and PhD student at Univ. of Iceland and Dr. Berglind Rós Magnúsdóttir

15:05 – 15:20 Experiences of immigrant parents from different social classes and residences in Reykjavík Elizabeth Lay, PhD student at University of Iceland and Dr. Berglind Rós Magnúsdóttir

15:20 – 15:30 Questions from the audience



15:30 – 15:50 Coffee Break and Wall Posters from Reykjavík, Helsinki and Amsterdam



15:50 – 16:55 Session II – Iceland in a nutshell – (in Icelandic)

15:50 – 16:05 How does the Reykjavík City Department of Education and Youth meet challenging situations? Helgi Grímsson, Director, and Guðrún Mjöll Sigurðardóttir project manager.

16:05 – 16:20 The interplay of welfare and planning, Óskar Dýrmundur Ólafsson, Local Director of Breiðholt District and Ævar Harðarson, architect in the City Department of Environment and Planning

16:20 – 16:55 Panel Discussion: Birgitta Bára Hassenstein, Foreman of parental association of Reykjavík metropolitan area (SAMFOK); Ragnar Þór Petursson, Chairperson of the Icelandic Teachers Union; Magnús Þór Jónsson, school principal; Magga Stína, Chairperson of Renters Association of Iceland); A representative of youth organizations of UNICEF



16:55 – 17:00 Closing Remarks – Kolbrún Þ. Pálsdóttir, Dean and Associate Professor at the School of Education, University of Iceland



Moderator: Dr. Berglind Rós Magnúsdóttir, Associate Professor at the University of Iceland and the Icelandic team leader of the MAPS research project.