Nýr formaður velferðarráðs Miðvikudagur, 22. nóvember 2017 Ritstjórn Velferð Borgarstjórn samþykkti í gær að Elín Oddný Sigurðardóttir frá Vinstri grænum taki við formennsku í velferðarráði. Núverandi formaður, Ilmur Kristjánsdóttir úr Bjartri framtíð, dregur sig í tímabundið hlé sem formaður ráðsins.