Velferð allra

Velferð

""

Bein útsending á vef borgarinnar frá fundi velferðarráðs í dag frá kl. 13.00.  Fundurinn í dag er röð erinda undir yfiskriftinni, Velferð allra – hugleiðingar um velferð, þjónustu og sköpunarkraft. Ásamt ráðinu sitja stjórnendur velferðarsviðs fundinn.

 

Þetta er 300. fundur velferðarráðs haldin í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur.

Dagskrá;

Velferð allra – hugleiðingar um velferð, þjónustu og sköpunarkraft.

Eftirtaldir aðilar flytja erindi:

1. Páll Jakob Líndal, umhverfissálfræðingur

2. Gunnar Jónatansson, ráðgjafi

3. Elísabet Jökulsdóttir, rithöfundur