Starfsfólk Miðgarðs heldur upp á alþjóðadag einhverfu

Velferð Mannlíf

""
Í tilefni af alþjóðadegi einhverfu mættu starfsmenn Miðgarðs í bláu í vinnuna. Þessi mynd var tekin af hópnum í morgunsárið.