Framlengdur umsóknarfrestur vegna stöðu forstöðumanns Höfuðborgarstofu

Stjórnsýsla Menning og listir

""

Frestur til að sækja um stöðu forstöðumanns Höfuðborgarstofu hefur verið framlengdur um tvo daga.



 

Vegna vísbendinga um að einhverjir hnökrar hafi verið á rafrænu vinnuumsóknarkerfi Reykjavíkurborgar hefur frestur til að sækja um stöðu forstöðumanns Höfuðborgarstofu verið framlengdur til og með miðvikudeginum 12. ágúst. Umsóknarfrestur rennur út á miðnætti þann dag.

Sjá frétt um stöðuna sem auglýst er laus til umsóknar.