
Sumardeginum fyrsta verður fagnað með margvíslegri skemmtun fyrir börn og fullorðna í hverfum borgarinnar, s.s. skrúðgöngum og hljóðfæraleik.
Sumarhátíðir verða í öllum borgarhverfum á sumardaginn fyrsta og verður m.a. boðið upp á skemmtidagskrá við frístundamiðstöðvar og í sundlaugum. Hátíðarnar eru samstarfsverkefni frístundamiðstöðvanna, þjónustumiðstöðva og frjálsra félagasamtaka í hverfunum. Dagskrá hverfahátíða.
Dagskrá sumarhátíða í einstökum hverfum.
Árbær
Breiðholt
Bústaðahverfi
- Kórar Bústaðakirkju
- Nokkur orð frá Sverri Hjaltested
- Framsagnarhópur úr Hæðargarði
- Hoppukastalar
- Sumargrín
- Andlitsmálun
-
Söngatriði frá:
- Neðstalandi
- Breiðagerðisskóla
- Fossvogsskóla
- Réttarholtsskóla - Skátar með hnútakennslu og grill
- Víkingshlaupið
- Kökur og kaffi
- Myndasýning frá leikskólunum
Grafarholt
Grafarvogur
- Nemendur í Tónlistarskólanum í Grafarvogi og Tónskóla Hörpunnar leika
- Danssýning barna í Dansskóla Reykjavíkur
- Sirkus Íslands
- Skemmtiatriði frá félagsmiðstöðvum og frístundaheimilum Gufunesbæjar
- Kynning á sumarstarfi Gufunesbæjar, Fjölnis, Útilífsskóla skátanna o.fl.
- - Leiktæki
- - Veitingasala
- - Andlitsmálun
Háaleiti
- Legó-keppni
- Andlitsmálun
- Skylmingarkennsla
- Perluskálagerð
- Litahorn
- Grillaðar pylsur og ávaxtasafi
- Snú-snú, sipp og krítar
Laugardalur
- Grillaðar pylsur og ávaxtasafi
- Andlitsmálning
- Stórfótbolti
- Spilavinir koma í heimsókn og kenna á nokkur spil
Miðborg og Hlíðar
- Hoppukastalar
- Slökkviliðsbílinn til skoðunar
- Eldri borgarar leika á harmóníku
- Nemendur í Dansskóla Jóns Péturs og Köru sýna listir sínar
- Veitingar í tjöldum á vegum skátafélagsins Landnema
- Íþróttafélagið Valur býður upp á boltaþrautir
Vesturbær
Kl. 10.00 Hólavallagarður – Heimir garðyrkjumaður leiðir göngu um kirkjugarðinn
Kl. 11.00 Skrúðganga frá Melaskóla að Frostaskjóli - Lúðrasveit Reykjavíkur og Ægisbúar leiða gönguna
Kl. 11.15 - 12.30 Fjölskylduhátíð við Frostaskjól
Kl. 11.15 Hildur Sverrisdóttir, formaður hverfisráðs Vesturbæjar
Kl. 11.20 Sigurvegari Rófunnar söngkeppni félagsmiðstöðvarinnar Frosta, Ástrós Sigurjónsdóttir tekur lagið ásamt Ragnhildi Helgadóttur
Kl. 11.40 Trúðurinn Wally
Kl. 12.00 Ágúst Beinteinn Árnason, sigurvegari Vesturbær Got Talent.
Kl. 12.10 Ungmennahúsið Jökla; Tindur Sigurðarson, Ingvar Sigurðsson og Karen Lilja Loftsdóttir syngja og leika.
- Hoppukastalar
- Þrautabraut KR
- Veitingasala
- Kandýfloss
- Kassaklifur