Nemendaverðlaun veitt í ellefta sinn

Skóli og frístund

""

Nemendaverðlaun skóla- og frístundaráðs voru í dag afhent í ellefta sinn og fengu á fjórða tug nemenda í grunnskólum Reykjavíkur viðurkenningu fyrir að skara fram úr í námi og starfi.  Alls bárust 35 tilnefningar frá  32  grunnskólum um nemendur í 2. – 10. bekk sem hafa sýnt frábæra frammistöðu á tilteknu sviði skólastarfs og verið öðrum góðar fyrirmyndir.  Nemendaverðlaunin eru veitt fyrir:

  • Góðan námsárangur, almennt eða í tiltekinni grein
  • Góðar framfarir í námi, almennt eða í tiltekinni grein
  • Virkni í félagsstarfi, að vera jákvæð fyrirmynd, sýna frumkvæði eða leiðtogahæfileika
  • Frábæra frammistöðu í íþróttum eða listum, s.s. skák, boltaíþróttum,sundi, frjálsum íþróttum, dansi, myndlist eða tónlist
  • Listsköpun eða tjáningu í skólastarfi, s.s. í myndlist, tónlist, leiklist, handmennt, dansi eða upplestri
  • Félagslega færni, samskiptahæfni og framlag til að bæta eða auðga bekkjaranda/skólaanda
  • Nýsköpun eða hönnun, s.s. smíði, hannyrðir eða tæknimennt.

 

Nemendaverðlaunin voru í formi viðurkenningarskjals og bókar, en verðlaunabækurnar þetta árið voru  Mitt eigið Harmagedón eftir Önnu Heiðu Pálsdóttur og  Stiklað á stóru um býsna margt eftir Bill Bryson í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Anna Heiða og Guðni hlutu barnabókaverðlaun skóla- og frístundaráðs  Reykjavíkurborgar 2013.

Handhafar nemendaverðlauna 2013

1.Sóley Anna Benónýsdóttir

10. SR

Austurbæjarskóla

2. Sæmundur Þór Þórðarson

10. MG

Árbæjarskóla

3. Þórunn Stefánsdóttir

  7. LB

Ártúnsskóla

4. Helga Björg Óladóttir.

  6. MM 

Breiðagerðisskóla

5. Birta Víðisdóttir

  9. bekkur

Breiðholtsskóla

6. Ingibjörg Axelsdóttir

  6. bekk

Dalskóla

7. Alice Hafsteina Abena Kwakye

10. KB

Fellaskóla

8. Lísa Nhung Hong Do

  8. BÞ

Foldaskóla

9. Hópur 13

 

Fossvogsskóla

10. Elín María Árnadóttir

 10. bekkur

Hagaskóla

11. Ísak Máni Þrastarson

   4. ÁH

Hamraskóla

12. Birta Líf Atladóttir

    9. GV

Háaleitisskóli  Álftamýri

13. Katrín Ósk Einarsdóttir

    5. EBS

Háaleitisskóli  Hvassaleiti

14. Gunnar Sigurðsson

   10. ESÞ

Háteigsskóla

15. Björgvin Hall

    9.

Hlíðaskóla

16. Hákon Örn Grímsson

 10. bekkur

Hólabrekkuskóla

17. Hulda Berndsen Ingvadóttir

   7. bekkur

Húsaskóla

18. Elín Boamah Darkoh Alexdóttir

   4. bekkur

Ingunnarskóla

19. Jessý Rún Jónsdóttir

 10. bekkur

Kelduskóla

20. Katrín Anna Heiðarsdóttir

10. bekkur

Klettaskóla

21. Jón Sævar Sigurðsson

 10. bekkur

Klébergsskóla

22. Melkorka Davíðsdóttir Pitt

 10. bekkur

Landakotsskóla

23. Sigríður Þóra Halldórsdóttir

 10. bekkur

Laugalækjarskóla

24. Reynir Aron Magnússon

   6. S

Laugarnesskóla

25. Hafliði Hafþórsson

   2. L

Laugarnesskóla

26. Rósa Minhngoc Ly

   7.JÓ

Melaskóla

27. Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir

10. bekkur

Norðlingaskóla

28. Helgi Sævar Þorsteinsson

10. BAS

Rimaskóla

29. Inga Lára Stefánsdóttir

10. JG

Seljaskóla

30. Stefán Árni Arnarsson

  4. bekkur

Skóli Ísaks Jónssonar

31. Margrét Þórhildur Jóhannsdóttir

10. bekkur

Sæmundarskóla

32. Selma Björk Hermannsdóttir

10. bekkur

Tjarnarskóla

33. Guðlaugur Darri Pétursson

  7. FKT

Vogaskóla

34. Oddný Guðrún Guðmundsdóttir

  7. bekkur

Vættaskóla Borgir

35. Breki Örn Sigurðsson

10. bekkur

Vættaskóla Engi