Dagskrá 17. júní í Reykjavík

Nánar má lesa um dagskránna á www.17juni.is

Kl. 09.55 

Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík

Kl.10:15

Guðsþjónusta í Dómkirkjunni


Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, þjónar fyrir altari, Sr. Hjálmar Jónsson predikar

Dómkórinn syngur undir stjórn Kára Þormar. Einsöngvari: Fjölnir Ólafsson

Kl. 11:10 

Athöfn á Austurvelli


Hátíðardagskrá á vegum Alþingis og Forsætisráðuneytisins

Kynnir: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir

Hamrahlíðarkórinn syngur Yfir voru ættarlandi. Stjórnandi: Þorgerður Ingólfsdóttir

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, leggur blómsveig frá íslensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar

Hamrahlíðarkórinn syngur þjóðsönginn

Hátíðarræða forsætisráðherra, Jóhönnu Sigurðardóttur

Barnakórinn Graduale Futuri syngur Hver á sér fegra föðurland. Stjórnandi: Rósa Jóhannesdóttir

Ávarp fjallkonunnar

Lúðrasveit Verkalýðsins leikur Ég vil elska mitt land. Stjórnandi:  Kári Húnfjörð Einarsson



Kl 12:00 

Skrúðganga frá Austurvelli í kirkjugarðinn við Suðurgötu


Forseti borgarstjórnar, Elsa Hrafnhildur Yeoman, leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sigurðssonar og Ingibjargar Einarsdóttur 

Kl. 12:15 - 16 

Akstur fornbíla og sýningar


Hópakstur Fornbílaklúbbsins og sýning við Arnarhól

Hópakstur Krúsers og sýning á Skothúsvegi. Krúserbandið leikur kl. 15

Kl. 13:00 

Skrúðgöngur


Skrúðganga frá Hlemmi niður Laugaveg. Lúðrasveit Reykjavíkur og Lúðrasveit verkalýðsins leika og Götuleikhúsið tekur þátt

Skrúðganga frá Hagatorgi í Hljómskálagarð. Lúðrasveitin Svanur leikur

ATHUGIÐ AÐ SKRÚÐGÖNGUR HEFJAST KL. 13

Kl. 13 - 17 

Hljómskálagarður


Skátaland verður með leiktæki, þrautabrautir og fleira

Ókeypis er í leiktækin í garðinum

Dagskrá:

14:00  Tóti trúður

14:30  Fimleikadeild Ármanns

14:45  Sigga og skessan í fjallinu. Stoppleikhópurinn

15:00  Krúserbandið

15:10  Wushu / Kung fu

15:30  Fimleikadeild Fjölnis

15:40  Skylmingafélag Reykjavíkur

16:00  Fallhlífaklúbbur Reykjavíkur

Kl. 13:30 

Brúðubíllinn í Hallargarði


Sýningin Allir dansa konga

Kl. 13 - 17 

Listhópar Hins Hússins

SURA með innsetningu á Lækjartorgi kl. 13-16

Ókeypis myndataka í útistúdíói BBL á Austurvelli kl. 13:30-17

Garmarnir og Rauði krossinn gefa gömlum fötum nýtt líf í Austurstræti kl. 13:30

Fundið gerir stóra krítarmynd í Thorvaldssensstræti við Austurvöll kl. 14-16

Töfrar í turni í við Ráðhúsið kl. 15 með Sparkle Poison

Bissukisi fremur gjörninginn syndaaflausn í Hjartagarðinum kl. 14-16

Varúð: Götuleikhúsið og Meindýraeyðir Reykjavíkurborgar vilja vara skrúðgöngugesti á 17. júní við ágengum og ofvöxnum skordýrum sem verða á sveimi um miðbæ Reykjavíkur



Kl. 13:30  

Barna- og fjölskylduskemmtun á Arnarhóli


13:30  Mikki refur og Lilli klifurmús. Þjóðleikhúsið

13:55  Gói og baunagrasið

14:15  Sirkúslistafólkið Birta og Julien

14:25  Prumpuhóllinn. Möguleikhúsið

14:45  Danshópurinn Mini Rebel

14:55  Íþróttaálfurinn og Solla úr Latabæ

15:20  Evróvisjónfararnir Gréta Salóme og Jónsi

15:40  Danshópurinn Area of Stylez

15:45  Atriði úr Bugsy Malone frá Verslunarskólanum

16:00  Dansflokkurinn Rebel

16:05  Gulleyjan. Borgarleikhúsið

16:20  Kynnarnir Oddur og Sigurður Þór leika lausum hala

16:30  Pollapönk og fleiri tónlistaratriði

Kl. 13:30 - 17

Barna- og fjölskylduskemmtun á Ingólfstorgi


Sirkus Íslands með götuleikhús og sirkusskóla

Sirkussýningar kl. 14:15, 15:30 og 16:30

Kl. 14 - 16

Sólskoðun á Austurvelli


Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness og Stjörnufræðivefurinn 

Kl. 14    

Kraftakeppni við Ráðhúsið


Trukkadráttur í Vonarstræti í keppninni Sterkasti maður Íslands

Kl. 14 - 17

Fjöltefli á Útitaflinu


Skákakademía Reykjavíkur stendur fyrir fjöltefli á Bernhöftstorfunni

Kl. 14-17

Víkingar í Hallargarði

Víkingafélagið Einherji frá Reykjavík verður með víkingaleika í Hallargarðinum 

 

Kl. 14 - 17

Lifandi bókasafn í Fógetagarðinum 

Félag ungra jafnréttissinna opnar Lifandi bókasafn á horni Aðalstrætis og Kirkjustrætis 

Kl. 14 - 17 

Uppákomur á Austurvelli


14:00  Sparkle Poison

14:20  Area of Stylez

14:30  Blikkálfar

15:00  Karlakórinn Bartónar

15:15  Tveir kassar

15:40  Bollywood dansarar frá Kramhúsinu

15:50  Skuggamyndir frá Býsans

16:30  Opinn hljóðnemi. Komið með gítarinn eða undirleik á diski eða ipod og takið lagið 

Kl. 14:30 

Tónleikar í Ráðhúsi Reykjavíkur

14:30  Karlakórinn Bartónar

14:50  Dúettinn Guðmundsdætur, fiðla og selló

15:10  Fagra veröld. Félagar úr Íslenska sönglistahópnum flytja íslenskar söngperlur ásamt Renötu Ivan píanóleikara

15:40  Poppkórinn Vocal Project 

Kl. 15 

17. júnímót í siglingum


Siglingamót Brokeyjar á sundinu fyrir utan Sæbrautina

Kl. 16 

Bænastund í Dómkirkjunni


Bænastund fyrir Íslandi með þátttöku fjölmargra kristinna trúfélaga. Börnin velkomin



Kl. 16:30 

Tónleikar á Arnarhóli


16:30  Pollapönk

17:00  Múgsefjun

17:30  Ojba Rasta

18:00  RetRoBot

18:30  Jón Jónsson

ATHUGIÐ AÐ TÓNLEIKARNIR HEFJAST KL. 16:30 OG LÝKUR KL. 19

Kl. 17 

Harmónikuball í Ráðhúsi


Léttsveit Harmónikufélags Reykjavíkur leikur fyrir dansi

ATHUGIÐ AРHARMÓNIKUBALLIÐ HEFST KL. 17 

Kl. 17  

Dansleikur á Ingólfstorgi


Dansfélagið Komið og dansið býður alla velkomna í létta danssveiflu

Kl. 19  

Dagskrárlok 

ATHUGIÐ AÐ DAGSKRÁRLOK ERU KL. 19

Skipulagt hátíðasvæði er Kvosin þ.á.m. Austurvöllur, Kirkjustræti, Templarasund, Ingólfstorg, Arnarhóll, Tjarnargarður og Reykjavíkurhöfn.  Umferð bifreiða er takmörkuð um þessi svæði og torgsala er óheimil án leyfis. Umsjón með dagskrá þjóðhátíðar í Reykjavík hefur þjóðhátíðarnefnd á vegum Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur en Hitt Húsið sér um framkvæmdina.

Týnd börn

Upplýsingar um týnd börn í stjórnstöðinni í Hinu Húsinu Pósthússtræti 3-5, sími 411 5500 begin_of_the_skype_highlighting            411 5500      end_of_the_skype_highlighting

Leigubílar

Vegna lokunar miðbæjarins fyrir bílaumferð eru hefðbundin stæði leigubíla lokuð en leigubílum verður búin aðstaða vestast á Bakkastæði við Kolaportið