Vesturberg - Yfirborðsfrágangur við Vesturhóla

Verkið felst í yfirborðsfrágangi framan við Vesturberg 195 og 199 og við núverandi strætóbiðstöð. Fjarlægja á leigubílavasa og leggja nýjan malbikaðan stíg í stað núverandi óskastígs yfir grasflöt við Vesturhóla.
Framkvæmdatími: Júní 2024 - Október 2024
Í undirbúningi
Í framkvæmd
Lokið

Myndir

Hvað verður gert?

Frágangur framan við lóðir:
Verkið felst í yfirborðsfrágangi framan við Vesturberg 195 og 199 og við núverandi strætóbiðstöð.

Stígagerð:
Fjarlægja á leigubílavasa og leggja nýjan malbikaðan stíg í stað núverandi óskastígs yfir grasflöt við Vesturhóla.

Hvernig gengur?

Júní 2024

Verkhönnun er lokið. Verið er að senda framkvæmdina út í verðfyrirspurn og í framhaldi af því verður samið við lægstbjóðanda. Framkvæmdir ættu því að geta hafist á næstu vikum.

Hver koma að verkinu?

Verkkaupi

USK Reykjavíkurborg

Verktaki

Garðyrkjuþjónustan ehf.

Eftirlit framkvæmda

Verkfræðistofa Reykjavíkur
Síðast uppfært 06.06.2024