Þjóðhildarstígur endurgerð á grenndarstöð

" Enn betri grenndarstöð"
Hér fara fram endurbætur á grenndarstöð við Þjóðhildarstíg. Verkið felur í sér endurbætur á grenndarstöð við Þjóðhildarstíg. Helstu verkliðir eru upptaka á núverandi yfirborði og yfirborðsefnum, jarðvinna, hellu- og kansteinslögn, grasþakning og smíði timburskjólveggja.

janúar 2025 - október 2025
Undirbúningur
Undirbúningur
Í framkvæmd
Í framkvæmd
Lokið
Lokið

Yfirlitsteikningar og myndir

Hvernig gengur?

Júní 2025

Framkvæmdir eru að hefjast

September 2024

Verkið er í skipulagsferli og undirbúningi og framkvæmd verður boðin út 2025

Hver koma að verkinu?

Verkkaupi

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar
Borgartún 12–14
105 Reykjavík

Eftirlit framkvæmda

Hnit verkfræðistofa
Ófeigur Ö Ófeigsson

Verktaki

Garðasmíði ehf.

Verkefnastjóri verkaupa

Ásgeir M. Rudolfsson
Skrifstofa framkvæmda og viðhalds
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar
Síðast uppfært 12.06.2025