Sunnuás - Framkvæmdir

Niðurrif á eldra húsi (Hlíðarenda) verður framkvæmt sumarið 2025.
Niðurrif er hluti af framtíðaruppbyggingu svæðisins.
Sumar 2025
Undirbúningur
Undirbúningur
Í framkvæmd
Í framkvæmd
Lokið
Lokið

Leikskólinn Hlíðarendi - Laugarásvegur 77

Hvað verður gert?

Niðurrif gamla leikskólans Hlíðarenda. 

Hvernig gengur?

Júní 2025

Verkefni boðið út og opinberum úttektum lokið

Hver koma að verkinu?

Verkkaupi

Reykjavíkurborg
Umhverfis- og skipulagssvið
Skrifstofa framkvæmda og viðhalds

Byggingarstjórn og eftirlit

Efla

Verktaki

Urð og grjót ehf.
Síðast uppfært 27.06.2025