Stígur við ÍR-svæði - Meðfram Árskógum 1-7
Verkið felst í gerð göngustígar milli ÍR svæðis og Árskóga
Framkvæmdatími: júlí 2025 - október 2025
Hvað verður gert?
Framkvæmdin felur í sér að útbúa göngustíg milli Árskóga 1-7 og ÍR lóðar. Stígurinn er tengdur við núverandi göngustíg sunnan Árskóga 1.
Verkið felst í megindráttum í eftirfarandi:
- Upprif og förgun á hluta af malbiki núverandi stígs.
- Uppgreftri og jarðvegsskiptum á suðurhluta stígsins.
- Fullnaðarfrágangi nýs göngustígs.
- Steyptum stoðvegg.
- Nýrri lýsingu meðfram nýjum göngustíg.
Hvernig gengur?
Júní: Startfundur verður um miðjan júní, hjá verkkaupa, eftirlitsaðila og verktaka framkvæmdar. Framkvæmdir hefjast í framhaldinu.
September: Stígurinn hefur verið malbikaður og frágangi lýkur á næstu dögum.
Október: Framkvæmdum lokið
Hver koma að verkinu?
Síðast uppfært 30.10.2025