Réttarholtsskóli – Endurbætur A - álmu
Hvað verður gert?
Farið verður í heildar endurgerð A álmu eins og hefur verið gert í B og C álmum. Í álmunni eru þrjár kennslustofur ásamt eldhúsi sem framleiðir mat fyrir nemendur og starfsfólk skólans. Framkvæmdir hefjast vorið 2025.