Réttarholtsskóli – Endurbætur A - álmu

Endurbætur á A - álmu í Réttarholtsskóla.
Undirbúningur
Undirbúningur
Í framkvæmd
Í framkvæmd
Lokið
Lokið

Hvað verður gert?

Farið verður í heildar endurgerð A álmu eins og hefur verið gert í B og C álmum. Í álmunni eru þrjár kennslustofur ásamt eldhúsi sem framleiðir mat fyrir nemendur og starfsfólk skólans. Framkvæmdir hefjast vorið 2025.

Hvernig gengur?

Nóvember 2024

Niðurstöður úr skýrslu sýna sem tekin voru í C álmu hafa verið leiðbeinandi í endurgerð fyrir allar lágbyggingar skólans A, B og C.
Eins og komið hefur fram þá er endurgerð lokið í C og B álmu og einnig í tengigangi milli álmanna. Sjá má skýrsluna í fylgigögnum.

 

Hver koma að verkinu?

Verkefnastjóri - nýbyggingar

Hornsteinar ehf arkitektar

Eftirlit Efla verkfræðistofa

Loftræsing Efla verkfræðistofa

Raflagnahönnun Tensio

Lagnahönnun Varmboði ehf

Síðast uppfært 03.03.2025