Réttarholtsskóli – Endurbætur A - álmu
Hvað verður gert?
Farið verður í heildar endurgerð A álmu eins og hefur verið gert í B og C álmum. Í álmunni eru þrjár kennslustofur ásamt eldhúsi sem framleiðir mat fyrir nemendur og starfsfólk skólans. Framkvæmdir hefjast vorið 2025.
Hvernig gengur?
Nóvember 2024
Eins og komið hefur fram þá er endurgerð lokið í C og B álmu og einnig í tengigangi milli álmanna. Sjá má skýrsluna í fylgigögnum.