Leikskólinn Tjarnarborg, endurgerð lóðar 2023 - Heildaráfangi

Verkið snýr að endurgerð lóðar Tjarnarborgar við Tjarnargötu 33, 101 Reykjavík. Um er að ræða endurgerð á allri lóð leikskólans en það svæði er u.þ.b 640 m² að stærð. Um er að ræða lagfæringu / styrkingu á viðkomandi svæði. Aðgengi fyrir alla, leiktæki, yfirborðsefni og svæði fyrir hugmyndaleiki barna verður bætt. Helstu verkliðir eru jarðvinna, landmótun, hellulögn, frágangur gras- og gróðursvæða og frágangur kringum leiktæki.
Júní til síðari hluta Október
Undirbúningur
Hafið
Lokið

Tjarnarborg, endurgerð lóðar 2023 myndir

Hvað verður gert?

Verkið snýr að endurgerð lóðar Tjarnarborgar við Tjarnargötu 33, 101 Reykjavík. Um er að ræða endurgerð á allri lóð leikskólans en það svæði er u.þ.b 640 m² að stærð. Um er að ræða lagfæringu / styrkingu á viðkomandi svæði. Aðgengi fyrir alla, leiktæki, yfirborðsefni og svæði fyrir hugmyndaleiki barna verður bætt. Helstu verkliðir eru jarðvinna, landmótun, hellulögn, frágangur gras- og gróðursvæða og frágangur kringum leiktæki.

Hvernig gengur?

Október 2023

Mynd er komin á lóðina. verið er að vinna í uppsetningu leiktækja á aðalleiksvæði sem og yngribarnaleiksvæði ásamt grindverki og ruslageymslusvæði efst á lóðinni.

September 2023

Tafir hafa orðið á verkinu, upphafleg verlok voru um miðjan ágúst. Ný verklokadagsetning eru um miðjan Október.

 

Hver koma að verkinu?

Brynjar Már Andrésson

Eftirlitsmaður (tók við af fyrri eftirlitsmanni Fannari Geirssyni (hans nafn er á upplýsingaskilti á verkstað)).

Andri Þór Andrésson

Verkefnastjóri

Stefán Óskarsson

Verktaki og eigandi Sumargarða (Verktaki í verki).