Langholtsskóli endurgerð C-álmu

Langholtsskóli
Holtavegur 23, 104 Reykjavík.

Verkefnið snýr að fimm kennslustofum í kjallara c-álmu skólans.
2023-2024
Undirbúningur
Í framkvæmd
Lokið

Framkvæmdamyndir

Hvað verður gert?

Verkefnið snýr að fimm kennslustofum í kjallara c-álmu skólans.
Niðurrif, uppbygging og fullnaðarfrágangur húsnæðisins.
Kjallarinn er núna tómur og starfsemin flutt annað á meðan húsnæðið er í endurnýjunarfasa.
Verkið er í megindráttum fólgið í eftirtöldu:
 Endurnýjun á frárennslislögnum og koma fyrir drenlögnum , Lóðafrágangur í framhaldinu.
 Frágangur utanhúss s.s. gluggar og hurðir, einangrun og klæðningar útveggja
 Fullnaðarfrágangur s.s. lagnir, loftræsing, raflagnir og frágangur innanhúss.
Samið var við marga verktaka bæði með útboði og þjónustusamningum.
Framkvæmdir við uppbyggingu hófust haustið 2023.

Hvernig gengur?

ÁGÚST 2024

Framkvæmdir eru á lokametrum

fyrirhuguð loka-og öryggisúttekt byggingarfulltrúa og slökkviliðs erum mánaðarmótin sept/okt 2024

Hver koma að verkinu?

Hverjir koma að verkinu

Verksýn - Eftirlit og byggingastjórn
Helga Gunnarsdóttir og Hornsteinar - Aðaluppdrættir og innanhúshönnun
Síðast uppfært 22.08.2024