Langholtsskóli endurgerð C-álmu
Holtavegur 23, 104 Reykjavík.
Verkefnið snýr að fimm kennslustofum í kjallara c-álmu skólans.
Framkvæmdamyndir
Hvað verður gert?
Verkefnið snýr að fimm kennslustofum í kjallara c-álmu skólans.
Niðurrif, uppbygging og fullnaðarfrágangur húsnæðisins.
Kjallarinn er núna tómur og starfsemin flutt annað á meðan húsnæðið er í endurnýjunarfasa.
Verkið er í megindráttum fólgið í eftirtöldu:
Endurnýjun á frárennslislögnum og koma fyrir drenlögnum , Lóðafrágangur í framhaldinu.
Frágangur utanhúss s.s. gluggar og hurðir, einangrun og klæðningar útveggja
Fullnaðarfrágangur s.s. lagnir, loftræsing, raflagnir og frágangur innanhúss.
Samið var við marga verktaka bæði með útboði og þjónustusamningum.
Framkvæmdir við uppbyggingu hófust haustið 2023.
Hvernig gengur?
ÁGÚST 2024
Framkvæmdir eru á lokametrum
fyrirhuguð loka-og öryggisúttekt byggingarfulltrúa og slökkviliðs erum mánaðarmótin sept/okt 2024
Hver koma að verkinu?
Hverjir koma að verkinu
Helga Gunnarsdóttir og Hornsteinar - Aðaluppdrættir og innanhúshönnun