Kvistaborg – stækkun leikskólalóðar og nýr göngustígur

Um er að ræða stækkun leikskólalóðar ásamt tilfærslu göngustígs sem er hluti af endurgerð Kvistaborgar.
Undirbúningur
Undirbúningur
Í framkvæmd
Í framkvæmd
Lokið
Lokið

Kvistaborg - ný leikskólalóð

Hvernig gengur?

Staða framkvæmdar

Framkvæmdir hefjast í október og eru áætluð verklok haustið 2025.

 

 

Hver koma að verkinu?

Jarðvinnuverktaki

Bjössi ehf

Hönnun lóðar

Landslag ehf

Eftirlit með framkvæmdum

Þór Gunnarsson

Verkefnisstjóri framkvæmdar

Kristján Sigurgeirsson

Verklýsingar og verðfyrirspurnir

Kristján Ingi Gunnlaugsson
Síðast uppfært 25.11.2025