Kvistaborg – stækkun leikskólalóðar og nýr göngustígur
Um er að ræða stækkun leikskólalóðar ásamt tilfærslu göngustígs sem er hluti af endurgerð Kvistaborgar.
Hvernig gengur?
Staða framkvæmdar
Framkvæmdir hefjast í október og eru áætluð verklok vorið 2025.
Framkvæmda og eftirlitsaðilar
Síðast uppfært 03.03.2025