Hverfið Mitt Framkvæmdir 2024

Yfirlit yfir þau verkefni sem verða framkvæmd 2024 og voru kosin áfram í lýðræðisverkefninu, Hverfinu mínu 2023-2024
2024
Undirbúningur
Undirbúningur
Í framkvæmd
Í framkvæmd
Lokið
Lokið

Teikningar

Hvað verður gert?

Hér er listi yfir þau verkefni sem eru í framkvæmd þessa stundina.

Lýsing á öllum verkefnum í Hverfið mitt, ásamt stöðu þeirra má sjá á https://hverfidmitt.is/

BREIÐHOLT

  • Hærri bekkir fyrir eldri borgara - Komið fyrir hærri bekkjum í nágrenni Seljahlíðar og í nágrenni Árskóga.
  • Fjölga bekkjum í Breiðholti - Komið fyrir bekkjum á fjórum stöðum í hverfinu.
  • Jólaljós á tré við göngustíg - Hengdir verða upp jólakransar á ljósastaura á göngustíga milli Arnarbakka og Vesturbergs.

ÁRBÆR

  • Frisbígolfbrautir í Norðlingaholti - Lagðar verða sex brautir á opnu svæði milli árinnar Bugðu og Hólmavaðs.
  • Sumarblóm í hringtorg - Plantað verður gróðri á austasta hringtorginu við Bæjarháls.

GRAFARHOLT / ÚLFARSÁRDALUR

  • Engin verkefni eru í framkvæmd þessa stundina.

HÁALEITI / BÚSTAÐIR

  • Ævintýragarður - Sett verður ævintýraleg lýsing við norð- vestur inngang Grundargerðisgarðs.
  • Bekkir og ruslatunnur - Komið fyrir bekkjum og tunnum í nágrenni félagsheimilis eldri borgara Hvassaleiti.

HLÍÐAR

  • Ungbarnarólur í Hlíðunum - Settar verða upp rólur á leikvöll Bogahlíð.

KJALARNES

  • Engin verkefni eru í framkvæmd þessa stundina.

LAUGARDALUR

  • Jólaland í Laugardalnum - Hverfið mitt býður öllum frítt inn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn, milli 17:00 og 20:00 fös., lau. og sun. allar helgar til jóla. 

VESTURBÆR

  • Útigrill við Landakotstún - Tveimur útigrillum komið fyrir á því svæði sem nú eru borðbekkir. 
  • Vatnspóstur við Ægissíðu - Settur upp nýr vatnspóstur þar sem áður var póstur, mót Ægissíðu 72.
  • Bekkir og ruslatunnur - bekkjum komið fyrir við félagsheimilið Aflagranda, við KR völlinn og við Ægissíðu.

MIÐBORG

  • Litríkur gróður í Miðborg - Plantað verður litríkum gróðri víðsvegar um miðborgina.

GRAFARVOGUR

  • Fjölga áningarstöðum í hverfinu - Komið fyrir tveimur bekkjum við göngustíg í Gufunesi, borðbekk í gróðurlundi í Foldahverfi og borðbekk við gönguleið í Geldinganesi.

 

 

Hvernig gengur?

Desember 2024

BREIÐHOLT

  • Hærri bekkir fyrir eldri borgara - Framkvæmdum líkur fljótlega eftir áramót. 
  • Fjölga bekkjum í Breiðholti - 
  • Jólaljós á tré við göngustíg - Framkvæmdum líkur fyrir jól.

ÁRBÆR

  • Frisbígolfbrautir í Norðlingaholti - Gengið verður frá teigum í vor.
  • Sumarblóm í hringtorg - Framkvæmdum líkur í des. 2024.

GRAFARHOLT / ÚLFARSÁRDALUR

  • Engin verkefni eru framkvæmd þessa stundina.

HÁALEITI / BÚSTAÐIR

  • Ævintýragarður - Lýsing í Grundargerðisgarði - Beðið er eftir staur frá birgja. Búist er við að verkið klárist á næstunni. 
  • Bekkir og ruslatunnur - Framkvæmdum líkur fljótlega eftir áramót. 

HLÍÐAR

  • Ungbarnarólur í Hlíðunum - Framkvæmdum er að ljúka.

KJALARNES

  • Engin verkefni eru framkvæmd þessa stundina.

LAUGARDALUR

  • Jólaland í Laugardalnum - Frítt er inn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn, milli 17:00 og 20:00 fös., lau. og sun. allar helgar til jóla.

VESTURBÆR

  • Útigrill við Landakotstún - Framkvæmdum líkur í des. 2024.
  • Vatnspóstur við Ægissíðu - Framkvæmdum líkur vorið 2025. 
  • Bekkir og ruslatunnur - Framkvæmdum líkur fljótlega eftir áramót.

MIÐBORG

  • Litríkur gróður í Miðborg - Framkvæmdum líkur vorið 2025.

GRAFARVOGUR

  • Fjölga áningarstöðum í hverfinu - Framkvæmdum líkur fljótlega eftir áramót.

 

 

Júní 2024

Í undirbúningi og framkvæmd hjá verktaka og hverfastöð

Maí 2024

Verkefnin eru í undirbúning hjá verktaka og hefjast fljótlega

Hver koma að verkinu?

Verkkaupi

Reykjavíkurborgar
Umhverfis- og skipulagssvið
Skrifstofa framkvæmda og viðhalds

Eftirlitsaðili framkvæmda

Verkfræðistofa Reykjavíkur
Eftirlitsmaður: Fannar Geirsson

Framkvæmdaaðilar / Verktakar

Vogaklettur slf.
Garðasmíði ehf.
Jóhann Helgi & co. ehf.
Stjörnustál ehf.
Hverfastöðvar Reykjavíkurborgar

Verkefnastjóri f.h. Umhverfis- og skipulagssviðs

Heiða Hrund Jack

Verkefnastjóri f.h. Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu

Guðný Bára Jónsdóttir
Síðast uppfært 11.12.2024