Hverfið Mitt Framkvæmdir 2024

Yfirlit yfir þau verkefni sem verða framkvæmd 2024 og voru kosin áfram í lýðræðisverkefninu, Hverfinu mínu 2023-2024
2024
Í undirbúningi
Í undirbúningi
Í framkvæmd
Í framkvæmd
Lokið
Lokið

Yfirlitsteikningar og myndir

Hvað verður gert?

Hluti af þeim verkefni sem verða framkvæmd 2024 í Hverfinum mínu

 https://hverfidmitt.is/

LAUGARDALUR

  •  Útigrill á Aparóló - Leiksvæði við Bugðulæk - HM4-1276

MIÐBORG

  • Gróður við Sæbraut - HM4-1710 

HLÍÐAR

  • Gróðursetja við umferðargötur - HM4-1838 

VESTURBÆR

  • Grænni Vesturbær - HM4-2437 
  • Vistlegri Meistaravellir - HM4-2449  
  • Stiga ofan í fjöru við Eiðsgranda - HM4-2478

HÁALEITI OG BÚSTAÐIR

  • Ævintýragarður - Lýsing í Grundargerðisgarði - HM4-2558  
  • Bæta tengingu milli Skeifunnar og göngubrúarinnar - HM4-2564  
  • Hjólastæði við Víkingsheimilið í Safamýri - HM4-2566  
  • Meiri gróður í Fossvogsdalinn - HM4-2580 

 

 

 

 

Hvernig gengur?

Maí 2024

Verkefnin eru í undirbúning hjá verktaka og hefjast fljótlega

Júní 2024

Í undirbúningi og framkvæmd hjá verktaka og hverfastöð

Hver koma að verkinu?

Verkkaupi

Reykjavíkurborgar
Umhverfis- og skipulagssvið
Skrifstofa framkvæmda og viðhalds

Eftirlitsaðili framkvæmda

Verkfræðistofa Reykjavíkur
Eftirlitsmaður: Fannar Geirsson

Framkvæmdaaðilar / Verktakar

Vogaklettur slf.
Garðasmíði ehf.
Jóhann Helgi & co. ehf.
Stjörnustál ehf.
Hverfastöðvar Reykjavíkurborgar

Verkefnastjóri f.h. Umhverfis- og skipulagssviðs

Heiða Hrund Jack

Verkefnastjóri f.h. Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu

Guðný Bára Jónsdóttir
Síðast uppfært 21.10.2024