Hvassaleitisskóli – endurnýjun salerna og skólastofa í suðurálmu
Endurbæturnar fela í sér heildar endurnýjun og endurgerð salerna á fyrstu og annarri hæð suðurálmu. Endurnýjað verður m.a loftaklæðning, flísalögn, raflagnir og lýsing. Einnig verður settur gólfhiti, málað og nýr gólfdúkur.
Áætluð verklok neðri hæð mars 2025 og efri hæð júní 2025.
Hvernig gengur?
Staða framkvæmdar
Vinna verktaka er á áætlun og gert er ráð fyrir að hægt verði að taka salerni og skólastofu fyrstu hæðar í notkun í mars 2025.
Hver koma að verkinu?
Verktakar
Aðrir verktakar eru þjónustuverktakar Reykjavíkurborgar
Síðast uppfært 03.03.2025