Hlíð - Sólhlíð – endurgerð
Myndir
Hvað verður gert?
Framkvæmdin felst í niðurrifi innanhúss, endurgerð að innanverðu jafnt sem utanverðu.
Húsið verður drenað en allar aðrar lagnir endurnýjaðar ásamt raflögnum.
Útveggjum hússins verður viðhaldið og verða í framhaldinu einangraðir og klæddir að utanverðu.
Gluggar verða endurnýjaðir og loftræsingu komið fyrir.
Frágangur að innanverðu felst í minniháttar endurskipulagningu á grunnplani svo betur megi mæta nútíma kennsluháttum.
Hvernig gengur?
Nóvember 2026
Sérteikningar eru í vinnslu ásamt endanlegum útboðssgögnum-
fyrir séð að hægt verði að bjóða endurgerðum fljótlega á nýju ári.
okt 2024
Skipulagsfulltrúi hefur samþykkt tillögu að lyftuhúsi við norðugafl hússin
hönnuður er að klára aðaluppdrætti til að leggja til byggingarfulltrúa að nýju
Júlí 2024
Unnið að niðurrifi að innan.
Nýjar drenlagnir í vinnslu.
Hönnun á klæðningu og innra skipulagi á lokametrum.
Maí 2024
Umsókn um álklæðningu að utan synjað af skipulagsfulltrúa. Unnið að öðrum útfærslum.
Hver koma að verkinu?
Verksýn
byggingarfræðingar og eftirlit framkvæmda