Hagaborg leikskóli - Viðgerð
Upplýsingasíða vegna tilvonandi framkvæmda við leikskólann Hagaborg við Fornhaga 8.
Verkefnið er á undirbúningsstigi innan Reykjavíkurborgar
Verkefnið er á undirbúningsstigi innan Reykjavíkurborgar
Hvað verður gert?
Hvernig gengur?
September 2025
Notendur hafa fært sig yfir í annað húsnæði hjá Reykjavíkurborg.
Vinna í undirbúningsfasa er hafin, verið er að fara yfir valkostagreiningar, fýsileikakönnun og kostnaðarmeta.
Farið verður í förgun lausamuna í húsnæðinu.
Síðast uppfært 29.09.2025