Grenndargámar við Vesturbæjarlaug

Verkefnið felst í djúpgámastöð við Vesturbæjarlaug. Verkefnið er í skipulagsferli í kynningu.
Apríl 2025 - Október 2026
Undirbúningur
Undirbúningur
Í framkvæmd
Í framkvæmd
Lokið
Lokið

Deiliskipulagsuppdráttur

Hvað verður gert?

USK setur upp djúpgámastöð við Vesturbæjarlaug. Hönnunin verður í samræmi við Deiliskipulagsuppdrátt. Haft verður í huga eftirfarandi atriði við hönnun vegna aðgengismála: 1. Að það sé hindranalaust yfirborð frá djúpgámi og að göngustíg/götu. 2. Engir kantar, þrep eða annað slíkt skal vera til staðar. Hæðamunur á að vera jafnaður út á stóru svæði. 3. Huga þarf að lýsingu, ef hún er ekki á svæðinu.

Annað praktískt: Ef það á að vera girðing í kring, þá á hún að vera úr lerki – líka stoðirnar (Lerki stoðir 90x90 eru framleiddar á Egilsstöðum). Ef það á að planta gróðri í kring til að milda áhrifin, eins og kemur fram í deiliskipulagi, þá skal það gerast af deild vekkaupa sem sér um garðyrkju fyrir USK en verktaki skal skaffa mold fyrir gróður

Verkefnið er í skipulagsferli í kynningu.

Hvernig gengur?

Undirbúningur er í gangi

Nánari upplýsingar eru væntanlegar í byrjun 2025

Hver koma að verkinu?

Verkkaupi

USK Reykjavíkurborg
Verkefnisstjóri USK
síðan er í vinnslu
Síðast uppfært 07.11.2024