Grandaborg - endurgerð

Húsnæði leikskólans Grandaborgar gengst undir heildarendurnýjun. Verkefnið er hluti af viðhaldsátaki Reykjavíkurborgar.
2023-2025
Undirbúningur
Í framkvæmd
Lokið

Aðaluppdrættir

Hvað verður gert?

Framkvæmdin felst í niðurrifi innanhús ásamt endurgerð innanhús.

Frágangur að innan felst í endurskipulagningu á grunnplani, uppsetningu inniveggja, hurða, loftklæðningar, innréttinga og loftræsingu ásamt öðrum húskerfum.

Reykjavíkurborg hyggst fá umhverfisvottun samkvæmt Svaninum fyrir endurbætur bygginga.

Hvernig gengur?

Júní 2024

Kjarnaborun fyrir lögnum í kjallara og loftum

Mygluþrif lokið

Steypt hefur verið plötur og veggi í skriðkjallara

Lagnir hafa verið fjarlægðar í skriðkjallara

Hafin er uppsetning á rafmagnsdósum

Undirbúningur fyrir uppsetningu veggja hafin

Loftræsisamstæður komnar í pöntun

Unnið er í þaki og kvistum fyrir loftræsingu

Unnið er við gröft fyrir inngang í skriðkjallara

Maí 2024

Undirbúningur og framkvæmd mygluþrifa lokið

Undirbúningur hófst fyrir aðkomu í skriðkjallara

Unnið að pípulögnum og við rafkerfi

Fræst hefur verið fyrir gólfhita og flotað yfir lagnir

Unnið er í þaki og kvistum fyrir loftræsingu

Apríl 2024

Aðstaða verktaka uppsett.

Vinna við niðurrif og förgun.

Unnið er við þak og kvisti fyrir loftræsingu.

Unnið er að greftri fyrir inngang í skriðkjallara.

Hver koma að verkinu?

Verkkaupi

Reykjavíkurborg

Byggingarstjórn og eftirlit

Verkís hf.

Aðalverktaki

Land og Verk ehf
Síðast uppfært 11.07.2024