Endurgerð hraðahindrana 2025 - Útboð 1 & 2
Verkið felst í endurgerð fjögurra hraðahindrana í Reykjavík:
• Álfheimar við Gnoðarvog
• Skeiðarvogur við Suðurlandsbraut
• Listabraut við Efstaleiti
• Langirimi við Miðgarð
• Norðurfell við Fannarfell
• Norðurfell við Eddufell
• Suðurhólar
• Austurberg við Suðurhóla
• Vesturhólar við Arahóla
• Álfheimar við Gnoðarvog
• Skeiðarvogur við Suðurlandsbraut
• Listabraut við Efstaleiti
• Langirimi við Miðgarð
• Norðurfell við Fannarfell
• Norðurfell við Eddufell
• Suðurhólar
• Austurberg við Suðurhóla
• Vesturhólar við Arahóla
Framkvæmdatími: Júní 2025 - Október 2025
Myndir
Hvað verður gert?
Um er að ræða nýja útfærslu á hraðahindrunum. Fyrirmynd hönnunar er frá Malmö í Svíþjóð. Upprampar hraðahindrana og kantsteinar verða úr innfluttu graníti frá Svíþjóð.
Framkvæmdir fela í sér eftirfarandi verkliði
- Jarðvinnu og jarðvegsfyllingu
- Malbikun
- Niðursetningu á granítkanti og forsteyptri granít-einingu
- Lítilsháttar veituvinnu
- Uppsetningu umferðarmerkja og yfirborðsmerkingar
- Þökulagningu og sáningu
- Fullnaðarfrágang
Hvernig gengur?
Júní 2025
Verk er hafið
Hver koma að verkinu?
Síðast uppfært 01.07.2025