Endurgerð á hólma í Reykjavíkurtjörn

Markmið framkvæmdanna er að styrkja fuglalífið á Tjörninni. Farið verður í aðgerðir til þess að bæta varpland í hólmanum með jarðvegsskiptum og bakkavarnir verða endurnýjaðar.
Desember 2024 - mars 2025
Undirbúningur
Undirbúningur
Í framkvæmd
Í framkvæmd
Lokið
Lokið

Teikningar og myndir

Hvað verður gert?

Núverandi jarðvegur sem inniheldur mikið af ágengu illgresi verður endurnýjaður. Grjótkantur verður endurhlaðinn. 

Hvernig gengur?

Upphaf framkvæmdar

Unnið er að efnisútvegun. 

Hver koma að verkinu?

Verktaki

Sólgarður slf.
Síðast uppfært 02.12.2024