Endurgerð á hólma í Reykjavíkurtjörn
Hvað verður gert?
Núverandi jarðvegur sem inniheldur mikið af ágengu illgresi verður endurnýjaður. Grjótkantur verður endurhlaðinn.
Hvernig gengur?
Upphaf framkvæmdar
Unnið er að efnisútvegun.
Núverandi jarðvegur sem inniheldur mikið af ágengu illgresi verður endurnýjaður. Grjótkantur verður endurhlaðinn.
Unnið er að efnisútvegun.