Bætt aðgengi við biðstöðvar strætó

Verkefnið snýr að bættu aðgengi að 26 biðstöðvum víðsvegar um Reykjavík. Stór hluti verkefnisins felst í að að færa ruslastampa eða fjarlægja ruslatunnur,
færa skiltastaura strætó og útbúa leiðilínur frá strætóskýlum að götukanti. Á nokkrum biðstöðum er umfang meira þar sem verið er að fjarlægja eldri
núverandi skýli fyrir ný ásamt færslu á núverandi skýlum, gangstéttar lagfærðar, kantsteinn og malbikun.
September 2025 - nóvember 2025
Undirbúningur
Undirbúningur
Í framkvæmd
Í framkvæmd
Lokið
Lokið

Yfirlitsmynd

Hvað verður gert?

Unnið verður við bætingu á og við biðstöðvar strætó.

Hvernig gengur?

September 2025

Verk er hafið

Hver koma að verkinu?

Verktaki - ábyrgðaraðili merkinga

Verkefnastjóri Reykjavíkurborgar

Eftirlitsmaður - Hnit hf.

Síðast uppfært 03.09.2025