Árvað - Göngustígur og gangbraut við Norðlingaskóla
Endurbætur á stéttum, stígum og hraðahindrunum við Norðlingaholtsskóla
Framkvæmdatími: júlí 2025 - ágúst 2025
Hvað verður gert?
Verkið felst meðal annars í því að:
- Jarðvegsskipta og jafna undir gangstéttar og stíga
- Upprif á yfirborðsefnum
- Reisa ljósastólpa
- Steypa kantsteina
- Leggja ný niðurföll
- Helluleggja
- Steypa gangstéttir
- Malbika
- Þökuleggja
Hvernig gengur?
Framkvæmdir hófust í júlí og lauk í ágúst.
Nýir stígar, hraðahindrun, þrengingar og aukin lýsing auka umferðaröryggi.
Hver koma að verkinu?
Síðast uppfært 01.09.2025