Arnarborg - Endurgerð lóðar fyrsti áfangi 2024
Verkið snýr að endurgerð á lóð leikskólans Borg/Arnarborga við Maríubakka 1, 109 Reykjavík. Um er að ræða endurgerð á vesturhluta leikskólalóðar en það svæði er u.þ.b 2070 m² að stærð. Um er að ræða lagfæringu / styrkingu á viðkomandi svæði. Aðgengi fyrir alla, leiktæki, yfirborðsefni og svæði fyrir hugmyndaleiki barna verður bætt. Helstu verkliðir eru jarðvinna, landmótun, hellulögn, frágangur gras- og gróðursvæða og frágangur kringum leiktæki.
Júní 2024 - Mars 2025
Framkvæmdir við lóð Arnarborgar - Myndir
Hvað verður gert?
Um er að ræða lagfæringu / styrkingu á viðkomandi svæði. Aðgengi fyrir alla, leiktæki, yfirborðsefni og svæði fyrir hugmyndaleiki barna verður bætt. Helstu verkliðir eru jarðvinna, landmótun, hellulögn, frágangur gras- og gróðursvæða og frágangur kringum leiktæki. Lýsing bætt og drenað í kringum byggingu.
Hvernig gengur?
Júní
Upprif á nyrðri hluta lóðar vestan megin.
Hver koma að verkinu?
Garðaþjónusta Reykjavíkur
Verktaki í verki. Verkstjóri á verkstað er Hjörleifur Björnsson.
Síðast uppfært 22.11.2024