2022 City Council Elections – Voter Turnout
On election day, updated polling figures will appear here for the 2022 city council election compared to voter turnout in 2018 and 2014. Figures are updated every hour.
Athugið að vegna breyttra skilyrða um kosningarétt eftir að ný kosningalög tóku gildi 1. janúar 2022 hefur fjöldi kjósenda á kjörskrá aukist um u.þ.b. 10.000 frá því í borgarstjórnarkosningum 2018. Þetta getur haft áhrif á kjörsóknarhlutföll. Breytingin felst í því að allir norrænir ríkisborgarar sem hafa náð 18 ára aldri og eru með lögheimili í Reykjavík eru nú á kjörskrá og einnig aðrir erlendir ríkisborgarar sem hafa náð 18 ára aldri og hafa verið með lögheimili á Íslandi í þrjú ár samfellt fyrir kjördag.