Kíton konur Í Viðey á sunnudaginn 21. júlí

Menning og listir

""

íton konurnar mögnuðu Adda Ingólfsdóttir og Margrét Rúnarsdóttir munu töfra fram seiðandi söngva í Viðeyjarstofu sunnudaginn 21. júlí. Adda Ingólfs kemur fram ásamt hljómsveitinni Evu skipaðri Völu Höskuldsdóttir og Sigríði Eir Zophaníasdóttur. Margrét Rúnarsdóttir frumflytur efni dúettsins Foreign Mona ásamt Birki Rafni Gíslasyni.

Tónleikar hefjast kl. 16 og ferjan fer frá Skarfabakka 15.15. Veitingasalan í Viðeyjarstofu verður opin og tilvalið að fá sér eitthvert góðgæti þaðan á meðan á tónleikum stendur.

Það kostar 2.700 krónur á tónleikana og sigling með ferjunni er innifalin. Miðasala fer fram á midi.is.

Viðeyjarferjan siglir frá Skarfabakka við Sundhöfn kl. 15:15 og til baka að tónleikum loknum.