Verkbækistöð I, Klambratún

Hverfastöð

Klambratún
105 Reykjavík

Planið við verkbækistöðina við Klambratún

Skrúðgarðar - Verkbækistöð I

Stöðin þjónar Vesturbæ, miðbæ, austurbæ að Elliðaám sunnan Suðurlandsbrautar og Laugavegar að Snorrabraut. 

Verkbækistöð I sér á sínu starfssvæði um allt viðhald skrúðgarða, slátt, snjóruðning á stígum, hirðing trjágróðurs, útplöntun sumarblóma og niðursetningu haustlauka í skrúðgörðum. Einnig sér stöðin um hirðingu allra blómabeða og umhirðu á blómakerjum og körfum, bæði á opnum svæðum og stofnanalóðum.

Rekstrarstjóri: Guðlaug F. Þorsteinsdóttir
Rekstrarfulltrúi: Karen Hauksdóttir

Ábendingar um það sem betur má fara í borgarlandinu eru velkomnar á Ábendingavef.