Verkbækistöð I, Fiskislóð

Hverfastöð

Fiskislóð 37C
101 Reykjavík

Hús við Fiskislóð

Skrúðgarðar - Verkbækistöð I

Starfssvæði Verkbækistöðvar I afmarkast af Kringlumýrarbraut eb allt svæðið vestan Kringlumýrarbrautar tilheyrir Fiskislóð garðyrkju. Það er Miðborgin, Kvosin, Vesturbær, Hlíðarnar og Túnin, Holtin og Skerjafjörðurinn.

Verkbækistöð I sér á sínu starfssvæði um viðhald og rekstur skrúðgarða, slátt, hirðingu á trjágróðri, útplöntun sumarblóma og niðursetningu á haustlaukum í skrúðgörðum og opnum svæðum. Einnig sér stöðin um hirðingu á blómakerjum og körfum.

Yfirverkstjóri: Zuzana Vondra Krupkova
Verkstjóri: Karen Hauksdóttir

Ábendingar um það sem betur má fara í borgarlandinu eru velkomnar á Ábendingavef.