Bjarg íbúðafélag

Í ljósi brýnna verkefna í húsnæðismálum undirrituðu Reykjavíkurborg annars vegar og ASÍ og BSRB hins vegar samkomulag árið 2016 um að hefja uppbyggingu 1.000 leiguíbúða í Reykjavík á næstu fjórum árum. Verkefnið er unnið á grundvelli heildarlaga um almennar íbúðir sem samþykkt voru á Alþingi þann 2. júní 2016.
 

Co-operation between the trade union movement and the CoR

The project is being carried out on the basis of the comprehensive law on public apartments adopted by Parliament on 2 June 2016. The construction is also carried out in accordance with ASI's Housing Concessions, the Residential General Association's Concessions, the CoR's Housing Policy and the CoR's contractual objectives for new construction areas.

Hvernig gengur?

Samstarf við verkalýðshreyfinguna

Lóðarhafi

Staðsetning

Fjöldi

*

Staða framkvæmda

Bjarg

Spöngin - Móavegur

155

31

Lokið 2020

Bjarg

Urðarbrunnur 130-132 og 33

83

17

Lokið 2020

Bjarg

Hraunbær 153

99

20

Lokið 2021

Bjarg

Kirkjusandur - Hallgerðargata

80

16

Lokið 2021

Bjarg

Úlfarsárdalur - Leirtjörn

83

17

Lokið 2021

Bjarg

Bátavogur 1

74

15

Lokið 2022

Bjarg

Bryggjuhverfi III

108

28

Lokið 2022

Bjarg

Hraunbær 133

64

13

Í byggingu

Bjarg

Vindás - Brekknaás

56

 

Byggingarhæf lóð - í undirbúningi

Blær (VR)

Úlfarsárdalur - Leirtjörn

36

 

Byggingarhæf lóð – í bið

Bjarg

Skerjafjörður I – Reginsnes 10

95

 

Samþykkt deiliskipulag – í bið

Bjarg – lóðarvilyrði

Háaleitisbraut (áætluð úthlutun 2023 ÁF2)

48

 

Í skipulagsferli

Bjarg – lóðarvilyrði

Rangársel (áætluð úthlutun 2023 ÁF3)

60

 

Í skipulagsferli

Bjarg – lóðarvilyrði

Haukahlíð 6 (áætluð úthlutun 2023 ÁF2)

70

 

Samþykkt deiliskipulag

Bjarg – lóðarvilyrði

Gufunes II (áætluð úthlutun 2024)

30

 

Í skipulagsferli

Bjarg - lóðarvilyrði

Gufunes II (áætluð úthlutun 2024)

30

 

Í skipulagsferli

Bjarg - viljayfirlýsing

Veðurstofuhæð (áætluð úthlutun 2024)

50

 

Í skipulagsferli

Bjarg – viljayfirlýsing

Korpureitur (áætluð úthlutun 2025)

50

 

Þróunarsvæði

Bjarg – viljayfirlýsing

Vogur (áætluð úthlutun 2025)

73

 

Í skipulagsferli

Bjarg – viljayfirlýsing

U-reitur (áætluð úthlutun 2025)

50

 

Í skipulagsferli

Bjarg – viljayfirlýsing

Safamýri (áætluð úthlutun 2024)

50

 

Í skipulagsferli

Bjarg - viljayfirlýsing

Miklubrautarstokkur (áætluð úthlutun 2026)

70

 

Framtíðarsvæði

Bjarg – viljayfirlýsing

Skerjafjörður II (áætluð úthlutun 2027)

77

 

Framtíðarsvæði

Bjarg – viljayfirlýsing

Sæbrautarstokkur (áætluð úthlutun 2028)

40

 

Framtíðarsvæði

Bjarg - viljayfirlýsing

Óstaðsett (áætluð úthlutun 2028)

50

 

Framtíðarsvæði

Heimild: Húsnæðisáætlun nóvember 2022