Ljósmynd af gönguleið Hitaveitustokksins.

Hitaveitustokkurinn

Í hugmyndum að vinnutillögum hverfisskipulags Háaleitis-Bústaða er lagt til að hefja gamla hitaveitustokkinn til vegs og virðingar á ný sem hryggjarstykki Bústaðahverfisins og kennileiti sem styrki bæði staðaranda og bæti hverfisvitund.
Lesa meira