Borgarsögusafn Reykjavíkur

Borgarsögusafn Reykjavíkur miðlar fjölbreyttri sögu Reykjavíkur á skemmtilegan hátt. Safnið skráir og varðveitir menningarminjar í Reykjavík og tryggir að allir hafi sem bestan aðgang að menningararfi borgarinnar.

Sýningarstaðir

Sýningarstaðir safnsins eru í Árbæjarsafni, Landnámssýningunni í Aðalstræti, Ljósmyndasafni Reykjavíkur, Sjóminjasafninu í Reykjavík og Viðey, auk þess sem starfsemi safnsins er sýnileg með öðrum hætti, t.d. með sögugöngum, útgáfu og menningarmerkingum í borginni.

Borgarsögusafn