Sundhöll Reykjavíkur verður lokuð frá 10.júní þar til nýja útilaugin opnar í haust. Framkvæmdir verða á baðklefa karla sem verður endurnýjaður ásamt því að unnið verður að tengingum á gamla og nýja hluta laugarinnar.

Stefnt er að opnun aftur október / nóvember.

Almennar upplýsingar um Sundhöll Reykjavíkur.

Afgreiðslutími

Mánudaga - fimmtudaga: kl. 6:30 - 22:00.
Föstudaga: kl. 6:30 - 20:00.
Laugardaga: kl. 8:00 - 16:00.
Sunnudaga: kl. 10:00 - 18:00.

Forstöðumaður: Logi Sigurfinnsson.
Rekstrarstjóri: Ásthildur Erla Gunnarsdóttir.
Hafðu samband

Grunna laugin er lokuð virka daga frá klukkan 8:00- 19:30 vegna skólasunds og sundæfinga.

Hátíðisdagar 2017

Dags Dagur Afgreiðslutími
13. apríl Skírdagur 10:00 - 18:00
14. apríl Föstudagurinn langi LOKAÐ
16. april Páskadagur LOKAÐ
17. apríl Annar í páskum 10:00 - 18:00
20. apríl Sumardagurinn fyrsti 10:00 - 18:00
1. maí Verkalýðsdagurinn LOKAÐ
25. maí Uppstigningardagur 10:00 - 18:00
4. júní  Hvítasunnudagur 10:00 - 18:00
5. júní Annar í hvítasunnu 10:00 - 18:00
17. júní Lýðveldisdagurinn LOKAÐ
7. ágúst Frídagur verslunarmanna LOKAÐ

Bretti

Stóra brettið:

Mánudaga til fimmtudaga er opið 20:30-21:30
Laugardaga milli klukkan 12:00 og 14:00
Sunnudaga á milli klukkan 12:00 og 15:00

Litla brettið:
Miðvikudaga milli klukkan 19:30 og 20:30
Laugardaga milli klukkan 14:00 og 15:30.
Sunnudaga milli klukkan 15:00 og 17:30.

Strætisvagnar

Þeir strætisvagnar sem stoppa nálægt Sundhöll Reykjavíkur eru: Leiðir 5, 14, 15 og 18.

Nánari upplýsingar um ferðir má finna á vef Strætó

 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

9 + 1 =