Úrskurðir

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið fara með mál heilbrigðiseftirlita/heilbrigðisnefnda.

Hér má sjá úrskurði (kærur, álit eða umsagnir) sem tengjast Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur eða heilbrigðisnefnd Reykjavíkur.

Úrskurðir úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður nr.     Ártal Málsnúmer/Heiti Atriðisorð
66 2023 42/2023 Starfsleyfi hávaði, hljóðmælingar, ógildingu hafnað, starfsleyfi
47 2023 102/2022 Skor ógilding, rannsóknarregla, starfsleyfi
132 2022 94, 95 og 96/2022 Skotvöllur á Álfsnesi landnotkun, ógilding, starfsleyfi
103 2022 95/2022 Skotvöllur í Álfsnesi bráðabirgðaúrskurður, frestun réttaráhrifa, hafnað, starfsleyfi
69 2022 77/2022 Geirsgata frávísun, lögvarðir hagsmunir, starfsleyfi
116 2021 92 og 96/2021 Starfsleyfi SKOTREYN Álfsnes landnotkun, ógilding, starfsleyfi
115 2021 78/2021 Starfsleyfi SKOTREYN Álfsnes frávísun, starfsleyfi
114 2021 51 og 56/2021 Starfsleyfi SR Álfsnes landnotkun, ógilding, starfsleyfi
71 2021 15/2021 22/2021 23/2021 Starfsleyfi Vöku landnotkun, ógilding, skipulagsskilmálar, starfsleyfi
43 2020 8/2020 dýraspítalinn í Víðidal Brennsla, dýrahræ, förgun, frávísun, heilbrigðiseftirlit, lokaákvörðun, stjórnvaldsákvörðun
20 2021 123/2020 Vaka við Héðinsgötu frávísun, starfsleyfi
11 2020 40/2020 Suðurgata Frávísun, fráveita, lokaákvörðun
41 2020 58/2019 hundahald Fjöleignarhús, frávísun, lokaákvörðun
126 2019 114/2018 Skógarhlíð Hollustuhættir, lögskýring, ógildingu hafnað, starfsleyfi
143 2018 104/2017 Grafarholtsvöllur Heilbrigðiseftirlit, hávaði, frávísun
97 2018 

68/2016 Frakkastígur

Starfsleyfi, grenndaráhrif, málsmeðferð
84 2018 79/2018 Miðstræti Fráveita, lokaákvörðun, frávísun
63 2018 92/2017 heimagisting

Gjald fyrir starfsleyfi

60 2018 65/2018 Miðstræti Fráveita, lokaákvörðun, frávísun
9 2018 9/2017 Veghúsastígur Synjun deiliskipulagstillögu, ógilding, rannsókn, rökstuðningur deiliskipulags, málsmeðferð
50 2017 163/2016 Brautarholt Kjalarnes Starfsleyfi, alifuglabú lyktardreifing
28 2017 105/2015 Rauðarárstígur Hávaði, lögvarðir hagsmunir, frávísun
21 2017 107/2014 Sorpa bs. Álfsnesi Starfsleyfi, aðalskipulag, ógilding
2 2017 56/2015 Gamla bíó Starfsleyfi, frávísun
141 2016 35/2015 Neshagi Byggingarleyfi, landnotkun,varaaflstöð
131 2016 3/2015 Vatnsendakriki Matsskylda, vatnstaka, ógilding
59 2016 38/2014 Hverafold Ónæði, frávísun
32 2016 106/2015 Hundahald á höfuðborgarsvæðinu Hundahald, ráðstöfun hunds, málsmeðferð, leiðbeiningarskylda
166 2015 103/2013 Lífrænn úrgangur Starfsleyfisskilyrði, sorphirða, málsmeðferð
111 2015 26/2014 Númerslaus bifreið Valdframsal, þvingunarúrræði, ógilding
107 2015

23/2015 Suðurlandsbraut

Fráveitulagnir, lögvarðir hagsmunir, frávísun
37 2015 17/2013 Lindarsel Sorpgjald, Álagning
63 2014 28/2013 Hólmgarður Hundahald, Kæranlega ákvörðun, Frávísun
59 2014 28/2014 Melavellir Deiliskipulag, jafnræði
24 2014 93/2012 Suðurlandsbraut Hundahald, Leyfissvipting, Frávísun að hluta
23 2014 18/2014 Suðurlandsbraut Hundahald, Málsmeðferð, Ógilding
15 2014 18/2014 Álfabrekka Hundahald, Bráðabirgðaúrskurður, Frestun réttaráhrifa
1 2014 81/2012 Melavellir Kæranleg ákvörðun, Deiliskipulag, Frávísun
43 2013

40/2012 Bankastræti

Byggingarleyfi, Grenndaráhrif, Ógilding
33 2013

18/2013 Vatnsstígur

Hundahald, Kæranleg ákvörðun, Kærufrestur, Frávísun
x 2012

Úrskurður um stjórnsýslukæru vegna ákvörðunar Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, þess efnis að veita versluninni Nettó áminningu

Áminning, matvæli
62 2012

51/2012 Fannafold

Hundahald, Kæranleg ákvörðun, Aðild, Kröfugerð, Frávísun, Samþykkt

61 2012 46/2012 Fannafold Hundahald, Lokaákvörðun, Kæranleg ákvörðun, Frávísun
24 1998 26/1998 Keilugrandi Breytinga á starfsemi og húsnæði