Umdæmisráð Barnaverndar Reykjavíkur

Á fundi borgarstjórnar þann 20. desember 2022 var lögð fram tillaga valnefndar umdæmisráðs Barnaverndar Reykjavíkur að skipan aðalmanna og varamanna í umdæmisráðið. Skipunartími umdæmisráðsins er fimm ár frá 1. janúar 2023 til 31. desember 2027.