Fundur borgarstjórnar 20.3.2018

 

 

 

 

Fundur Borgarstjórnar Reykjavíkur þriðjudaginn 20. mars 2018 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14:00

1. Umræða um aðgerðir gegn svifryki

Til máls tóku: Hjálmar Sveinsson, Kristín Soffía Jónsdóttir, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, Áslaug María Friðriksdóttir, Hjálmar Sveinsson (andsvar), Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir (andsvar), Halldór Auðar Svansson, Dagur B. Eggertsson, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Halldór Halldórsson, Kjartan Magnússon, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (stutt athugasemd), Kjartan Magnússon (stutt athugasemd), Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Sigurður Björn Blöndal, Hjálmar Sveinsson

2. Umræða um hagkvæmt húsnæði, ungt fólk og fyrstu kaupendur

Til máls tóku: Dagur B. Eggertsson, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, Marta Guðjónsdóttir, Hjálmar Sveinsson (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson (stutt athugasemd), Marta Guðjónsdóttir (stutt athugasemd), Halldór Halldórsson 

3. Umræða um skýrslu innri endurskoðunar um verkferla barnaverndar, sbr. 22. lið fundargerðar borgarráðs frá 15. mars

Til máls tóku: Dagur B. Eggertsson, Marta Guðjónsdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir, Halldór Auðar Svansson

4. Umræða um raunhæfa möguleika á því að sameina fjármálaskrifstofur þeirra byggðasamlaga sem sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu eiga og reka, þ.e. Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, Sorpu bs. og Strætó bs. (að beiðni Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, óháðs borgarfulltrúa)

Til máls tóku: Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar)

5. Umræða um málefni Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfis (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)

Til máls tóku: Kjartan Magnússon, Líf Magneudóttir (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson (stutt athugasemd), Dagur B. Eggertsson, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, Kjartan Magnússon

6. Tillaga Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, óháðs borgarfulltrúa, um snjallsímabann [frestað]

7. Tillaga um að fella niður reglulegan fund borgarstjórnar þann 3. apríl nk.

8. Kosning í stjórnkerfis- og lýðræðisráð

9. Kosning í mannréttindaráð

10. Fundargerð borgarráðs frá 8. mars

- 16. liður; Óðinstorg reitur 1.181.0 – deiliskipulag

Til máls tóku: Áslaug María Friðriksdóttir, Marta Guðjónsdóttir, Kristín Soffía Jónsdóttir, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Kristín Soffía Jónsdóttir (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Kristín Soffía Jónsdóttir (svarar andsvari), Áslaug María Friðriksdóttir, Sigurður Björn Blöndal (andsvar), Áslaug María Friðriksdóttir (svarar andsvari), Sigurður Björn Blöndal (andsvar), Hjálmar Sveinsson

- 19. liður; Skúlagötusvæði – Frakkastígur – Skúlagata – deiliskipulag

Til máls tók: Áslaug María Friðriksdóttir

- 33. liður; Kleppsmýrarvegur – lóðaúthlutun til Bjargs

Fundargerð borgarráðs frá 15. mars

- 21. liður; borgarstjórnarkosningar 2018 – kjörstaðir

- 28. liður; starfshópur um nýtingu upplýsingatækni 2017-2021

Til máls tók: Halldór Auðar Svansson

11. Fundargerð forsætisnefndar frá 16. mars

- 8. liður; endurskoðun á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar – síðari umræða

Til máls tók: Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir

- 3. liður; lausnarbeiðni Láru Óskarsdóttur varaborgarfulltrúa

Fundargerðir íþrótta- og tómstundaráðs frá 23. febrúar og 9. mars

Fundargerð mannréttindaráðs frá 13. mars

Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 12. mars

Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 14. mars

Til máls tók: Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, Skúli Helgason

Fundargerð stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 12. mars

Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 7. og 14. mars

Fundargerð velferðarráðs frá 15. mars

Bókanir

Fundi slitið kl. 20:23

Fundargerð