Sameiginlegur fundur borgarstjórnar og Reykjavíkurráðs ungmenna 27.2.2018

 

Fundir borgarstjórnar eru að jafnaði haldnir fyrsta og þriðja þriðjudag

hvers mánaðar og hefjast kl. 14.00.

 

 

D a g s k r á

á sameiginlegum fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur og Reykjavíkurráðs ungmenna 

þriðjudaginn 27. febrúar 2018 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 15:00

Upphafsorð: Dagur B. Eggertsson

1.    Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Breiðholts um samspil íslenskukennslu og aðstoðar við heimanám fyrir börn og foreldra af erlendum uppruna

Til máls tóku: Elínborg Una Einarsdóttir, Skúli Helgason

2.    Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Kjalarness um gjaldfrjáls námsgögn fyrir 16-18 ára nemendur í framhaldsskólum

Til máls tóku: Regína Gréta Pálsdóttir, Gréta Björg Egilsdóttir

3.    Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Laugardals, Háleitis og Bústaða um geðheilbrigðisþjónustu og sálfræðiaðstoð í grunnskólum

Til máls tóku: Embla Nótt Pétursdóttir, Arndís María Ólafsdóttir (andsvar), Skúli Helgason, Dagur B. Eggertsson, Arndís María Ólafsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari)

4.    Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Laugardals, Háaleitis og Bústaða um aukið aðgengi ungmenna að líkamsrækt og hreyfingu

Til máls tóku: Freyja Dögg Skjaldberg, Þórgnýr Thoroddsen

5.    Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Vesturbæjar um aukin atvinnutækifæri unglinga

Til máls tóku: Arndís María Ólafsdóttir, Örn Þórðarson, Dagur B. Eggertsson

6.    Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Árbæjar og Holta um viðbragðsáætlun við kynferðislegu ofbeldi og áreitni í skóla- og frístundastarfi

Til máls tóku: Eydís Helga Viðarsdóttir og Kristín Lára Torfadóttir, Líf Magneudóttir

7.    Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Grafarvogs um endurbætur á einkunnakerfi í grunnskólum

Til máls tóku: Ebba Kristín Yngvadóttir, Líf Magneudóttir

Lokaorð: Dagur B. Eggertsson

Reykjavík, 23. febrúar 2018

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri

Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar