Sameiginlegur fundur Borgarstjórnar Reykjavíkur og Reykjavíkurráðs ungmenna þriðjudaginn 12. maí 2020
Upphafsorð: Dagur B. Eggertsson
1. Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Grafarvogs um kennslu í fjármálalæsi í grunnskólum Reykjavíkur
Til máls tóku: Embla María Möller Atladóttir, Hildur Björnsdóttir, Diljá Ámundadóttir Zoega.
2. Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Laugardals, Háaleitis og Bústaða um fríar tíðarvörur í alla grunnskóla og félagsmiðstöðvar
Til máls tóku: Saga María Sæþórsdóttir, Elín Oddný Sigurðardóttir, Katrín Atladóttir,
3. Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Laugardals, Háaleitis og Bústaða um aukna fræðslu um fólk á flótta
Til máls tóku: Nadía Lóa Atladóttir, Aldís Lóa Benediktsdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Sabine Leskopf,
4. Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Breiðholts um að ungmennahús verði starfrækt í öllum hverfum Reykjavíkur fyrir ungmenni á aldrinum 16-20 ára
Til máls tóku: Aldís Lóa Benediktsdóttir, Pawel Bartoszek, Þór Elís Pálsson (gerir grein fyrir bókun),
5. Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða um að tryggja aðgengi félagsmiðstöðva að íþróttahúsi í öllum hverfum Reykjavíkurborgar
Til máls tóku: Karin Guttesen, Valgerður Sigurðardóttir, Skúli Helgason, Karin Guttesen (andsvar), Embla María Möller Atladóttir, Skúli Helgason (svarar andsvari)
6. Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða um fræðslu um loftlagsmál fyrir kennara í Reykjavík til að nýta í kennslu
Til máls tóku: Brynjar Bragi Einarsson, Bára Katrín Jóhannsdóttir (andsvar), Skúli Helgason, Karin Guttesen (andsvar), Vigdís Hauksdóttir,
7. Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Árbæjar og Holta um aukna jafnréttisfræðslu fyrir börn og ungmenni
Til máls tóku: Bára Katrín Jóhannsdóttir, Örn Þórðarson, Karin Guttesen, Alexandra Briem,
8. Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Kjalarness um sjálfsvarnarkennslu í grunnskólum fyrir nemendur á unglingastigi
Til máls tóku: Regína Bergman Guðmundsdóttir, Sigríður Arndís Jónsdóttir, Örn Þórðarson,
Fundi slitið kl. 18:25
Fundargerð