Til baka á starfasíðu

Leikskólakennari í leikskólann Engjaborg

Leikskólakennari óskast til starfa í leikskólann Engjaborg.

Engjaborg er fjögurra deilda leikskóli í Grafarvogi.

Fullt starf Leikskólinn Engjaborg 112
Sækja um

Leikskólakennari óskast til starfa í leikskólann Engjaborg.

Engjaborg er fjögurra deilda leikskóli í Grafarvogi.

Í Engjaborg er lögð áhersla á nám og velferð barna þar sem allir eru mikilvægir og hafa sömu réttindi. Námið fer fram í gegnum leikinn og lögð er áhersla á virkni og þátttöku allra. Í öllu starfi okkar leggjum áherslu á styrkleika barna og áhugasvið þeirra og að ólíkar aðferðir henti ólíkum aðilum.

Gildi Engjaborgar eru Vellíðan – Virðing - Sköpun

Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.

Fríðindi í starfi

  • Menningakort-bókasafnskort
  • Samgöngustyrkur
  • Sundkort
  • Heilsuræktarstyrkur

Helstu verkefni og ábyrgð

Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara, þ.m.t. að taka þátt í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfi undir stjórn deildarstjóra.

Hæfniskröfur

  • Leikskólakennaramenntun eða leyfisbréf kennara, eða sambærileg uppeldismenntun sem getur nýst í starfi í leikskóla
  • Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með börnum æskileg
  • Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
  • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Íslenska B2 skv. samevrópska tungumálarammanum
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar

Laun eru samkvæmt samningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ v/ Félags leikskólakennara.

Upplýsingar um starfið gefur Anna Magnúsdóttir í síma 411 3950 – 6243203 eða á netfangið engjaborg@reykjavik.is

Heimasíða leikskólans

Sækja um