Skráningarskyld starfsemi

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur staðfestir skráningar fyrir skráningarskylda starfsemi.
Reglugerð, skilyrði og skráning
Reglugerð um skráningarskylda starfsemi tók gildi 15. nóvember 2022
- Sjá hér reglugerð nr. 830/2022 um skráningarskyldan atvinnurekstur samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir
- Sjá hér skilyrði fyrir skráningarskylda starfsemi
Með gildistökunni eru 47 flokkar af starfsemi skráningarskyldir sbr. viðauka í reglugerðinni. Skrá skal slíka starfsemi á www.island.is áður en starfsemi hefst. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur sér um úttekt og staðfestir skráningar.
Staðfestar skráningar
Fyrirtæki | Staður | Starfsemi | Dagsetning | Staðfesting |
---|---|---|---|---|
A.B.L. tak ehf. | Laugavegur176 | Niðurrif mannvirkja | 22.09.2023 | Niðurrif Laugavegi 176 |
Reykjavíkurborg - eignasjóður | Fossvogsblettur 2 | Niðurrif á húsnæði | 22.09.2023 | Niðurrif Fossvogsblettur 2 |
Berserkir ehf. | Dunhagi 3 | Niðurrif mannvirkja | 14.09.2023 | Niðurrif Dunhaga 3 |
Þrek Heilsa ehf. | Faxafen 14 | Sjúkraþjálfun og kírópraktorar | 13.09.2023 | Þrek og Heilsa Faxafeni 14 |
Abltak ehf. | Blesugróf 25 | Niðurrif á húsnæði | 29.08.2023 | Niðurrif Blesugróf 25 |
Minn tannlæknir ehf. | Ármúli 26 | Tannlæknastofa | 25.08.2023 | Tannlæknastofa Ármúla 26 |
Bifreiðaverkstæðið Höfði slf. | Hamarshöfði 6 | Bifreiða- og vélaverkstæði | 15.08.2023 | Bifreiða- og vélaverkstæði Hamarshöfði 6 |
HH hús ehf. | Vatnsveituvegur, Skálará | Niðurrif á húsnæði og asbesti á þaki | 19.07.2023 | Niðurrif á húsnæði og asbesti við Vatnsveituveg, Skálará |
Berserkir ehf. | Hjarðarhagi 6 | Niðurrif á asbesti í húsnæði | 14.07.2023 | Niðurrif á asbesti við Hjarðarhaga 6 |
Lúðvík Kristinn Helgason | Álfabakki 14 | Tannlæknastofa | 13.07.2023 | Tannlæknastofa Álfabakka 14 |
Sigurjón M. Einarsson Höjgaard | Kleppsmýrarvegi 8 | Meindýravarnir | 05.07.2023 | Meindýravarnir - Sigurjón M. Einarsson Höjgaard |
Hjálparsveit skáta í Reykjavík | Faxagarður, Reykjavíkurhöfn | Flugeldasýning | 04.07.2023 | Flugeldasýning 19. ágúst 2023 |
Löður ehf. | Grjótháls 8 | Niðurrif mannvirkja | 07.06.2023 | Niðurrif Grjótháls 8 |
B. Markan ehf. | Grenimelur 35 | Niðurrif mannvirkja | 05.06.2023 | Niðurrif Grenimelur 35 |
Sælutröð, dagvistunarfélag | Þorragata 1 | Niðurrif mannvirkja | 05.06.2023 | Niðurrif Þorragata 1 |
Borg byggingalausnir ehf. | Suðurlandsbraut 34 | Niðurrif mannvirkja | 17.05.2023 | Niðurrif Suðurlandsbraut 34 |
H2G Verktakar ehf. | Miklabraut 26 | Niðurrif mannvirkja | 17.05.2023 | Niðurrif Miklabraut 26 |
Ístak ehf. | Skildinganes 6 | Niðurrif mannvirkja | 26.04.2023 | Niðurrif Skildinganes 6 |
Tannlæknaþjónustuna slf. | Háaleitisbraut 1 | Tannlæknastofa | 15.03.2023 | Tannlæknaþjónustan slf. Háaleitisbraut 1 |
Bortækni ehf. | Tjarnargata 12 | Niðurrif á asbesti í húsnæði | 08.03.2023 | Niðurrif Tjarnargata 12 |
A.B.L. tak ehf. | Ármúli 7 | Niðurrif á bakhúsi | 06.03.2023 | Niðurrif Ármúli 7 |
Þúsund Fjalir ehf. | Höfði við Félagstún 1 | Niðurrif á asbesti í húsnæði | 28.02.2023 | Niðurrif Höfði Félagstún 1 |
H2G Verktakar ehf. | Friðarlundur við Úlfarsfell | Niðurrif á asbesti | 25.01.2023 | Niðurrif Friðarlundur við Úlfarsfell |
A.B.L. tak ehf. | Laugavegur 168-172 | Niðurrif mannvirkja | 11.01.2023 | Niðurrif Laugavegur 168-172 |
Reykjavíkurborg | Gufunes | Flugeldasýning | 03.01.2023 | Flugeldasýning Gufunesbæ |
KR flugeldar | Faxaskjóli | Flugeldasýning | 03.01.2023 | Flugeldasýning Faxaskjóli |
Úlfarsá ehf. | Kleppsmýrarvegur 6 | Niðurrif á vörugeymslu og opnum skýlum | 22.12.2022 | Niðurrif Kleppsmýrarvegur 6 |
Veitur ohf. | Kleppsmýrarvegur 6 | Niðurrif á spennistöð | 22.12.2022 | Niðurrif Kleppsmýrarvegur 6 |
Kappar ehf. | Nökkvavogur 6 | Niðurrif á asbesti í húsnæði | 07.12.2022 | Niðurrif Nökkvavogur 6 |
Íslenskir Aðalverktakar hf. | Sundlaugavegur 30 | Niðurrif á asbesti í húsnæði | 01.12.2022 | Niðurrif Sundlaugavegur 30 |
Magnús og Steingrímur ehf. | Freyjugata 1 | Niðurrif á asbesti í húsnæði | 01.12.2022 | Niðurrif Freyjugata 1 |
Mannverk ehf. | Hverfisgata 100 | Niðurrif mannvirkja | 23.11.2022 | Niðurrif Hverfisgata 100 |