Gjaldsvæðismerkingar
Gjaldsvæðismerkingar
Ný reglugerð um umferðarmerki og notkun þeirra tók gildi 1.mars 2024. Hér að neðan má sjá hvernig bæði eldri merkingar og nýjar merkingar líta út.
Eldri merkingar
Eldri merkingar halda gildi sínu þar til þau hafa verið fjarlægð eða þeim skipt út
Bifreiðastæði með gjaldskyldu
Mismunandi gjaldsvæði eru gefin til kynna með tölustaf.
Gildistími
Undirmerki sýnir gildistíma, efst er gjaldskyldutími á virkum dögum, innan sviga eru laugardagar og neðst (rauðir stafir) eru sunnudagar.
Gjaldsvæði
Gildistími kemur fram á merkinu, efst virkir dagar, innan sviga laugardagar og neðst (rauðir) eru sunnudagar
Undirmerki
Önnur undirmerki geta verið t.d. hámark 3 klukkustundir (gjaldsvæði 1), hámark 15 mínútur osfrv.