D a g s k r á
á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur og fjölmenningarráðs
þriðjudaginn 22. nóvember 2016 í
Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 14.00
Kastljós fjölmiðla
á flóttafólki, innflytjendum, hælisleitendum og fólki í leit að alþjóðlegri vernd
14.00 Ávarp borgarstjóra
Dagur B. Eggertsson
14.05 „Fjölmenningarsamfélagið Ísland“
Sema Erla Serdar, stjórnmála- og Evrópufræðingur
14.15 Íslenskt nafn opnar margar leiðir
Malgorzata Katarzyna Molenda
15.25 Umræður borgarfulltrúa og spurningar úr sal
17.00 Fundarlok og samantekt
Tomasz Chrapek, formaður fjölmenningarráðs Reykjavíkurborgar
Öll velkomin
Reykjavík, 18. nóvember 2016
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar