Fundur borgarstjórnar og öldungaráðs 14.11.2017

 

Fundir borgarstjórnar eru að jafnaði haldnir fyrsta og þriðja þriðjudag

hvers mánaðar og hefjast kl. 14.00.

 

D a g s k r á

á fundi öldungaráðs Reykjavíkur og Borgarstjórnar Reykjavíkur

þriðjudaginn 14. nóvember 2017 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00

Skipulag aldursvænnar borgar – hvernig?

14.00     Ávarp borgarstjóra        

 Dagur B. Eggertsson

14.10    Ávarp formanns öldungaráðs

Guðrún Ágústsdóttir

14.20    Kjartan Magnússon borgarfulltrúi

14.40    Borg fyrir fólk

Ólöf Örvarsdóttir, sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs

15.00    Á Íslendingaslóðum í Reykjavík

Pétur Gunnarsson rithöfundur

15.10     Eru fleiri valkostir?

Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara

15.20    Umræður og spurningar úr sal

    

16.00    Samantekt og fundarlok

Guðrún Ágústsdóttir, formaður öldungaráðs

Fundargerð sameiginlegs fundar borgarstjórnar og öldungaráðs 14. nóvember 2017

Reykjavík, 10. nóvember 2017

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri

Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar