Fundur borgarstjórnar og ofbeldisvarnarnefndar 13.3.2018

 

Fundir borgarstjórnar eru að jafnaði haldnir fyrsta og þriðja þriðjudag

hvers mánaðar og hefjast kl. 14:00.

 

 

D a g s k r á

á sameiginlegum fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur og ofbeldisvarnarnefndar 

Reykjavíkurborgar þriðjudaginn 13. mars 2018 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14:00

Líf Magneudóttir opnar fundinn

1.    Ávarp borgarstjóra og formanns ofbeldisvarnarnefndar

Dagur B. Eggertsson og Heiða Björg Hilmisdóttir

2.    Vændi, mansal og nektarstaðir

Snorri Birgisson, lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu

3.    Aðstoð í Bjarkarhlíð við fólk í vændi

Ragna Guðbrandsdóttir, verkefnastjóri Bjarkarhlíðar

4.    Skipulögð brotastarfsemi. Tengsl vændis og mansals 

Heiða Björk Vignisdóttir lögmaður

5.    Tillaga um árvekniátak gegn vændi og mansali

Heiða Björg Hilmisdóttir

6.    Umræður borgarfulltrúa og fundargesta

Dóra MagnúsdóttirHalldór Halldórsson, Skúli Helgason, Kristín Soffía Jónsdóttir, Sigurður Björn Blöndal, Helga Vala Helgadóttir, Snorri Birgisson, Edda Ólafsdóttir, Ragnheiður J. Sverrisdóttir, Eva Dís Þórðardóttir, Dagur B. Eggertsson 

 

Reykjavík, 9. mars 2018

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri

Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar