Fundir borgarstjórnar eru að jafnaði haldnir fyrsta og þriðja þriðjudag
hvers mánaðar og hefjast kl. 14:00.
D a g s k r á
á sameiginlegum fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur og ofbeldisvarnarnefndar
Reykjavíkurborgar þriðjudaginn 10. september 2019 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14:00
1. Ávarp borgarstjóra
Dagur B. Eggertsson
2. Aðgerðaráætlun Reykjavíkurborgar í ofbeldisvarnarmálum.
Heiða B. Hilmisdóttir, formaður ofbeldisvarnarnefndar.
3. Öruggir skemmtistaðir. Samvinnuverkefni Reykjavíkurborgar, lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, Samtaka aðila í ferðaþjónustu og Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu. Reynslan af verkefninu og næstu skref.
Tómas Ingi Adolfsson, fulltrúi skemmtistaða
4. Raunverulegar stjörnur. Samvinnuverkefni Reykjavíkurborgar, lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Samtaka aðila í ferðaþjónustu sem beinist að því að sporna gegn vændi á hótelum og gistiheimilum.
Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri SAF – Samtaka aðila í ferðaþjónustu.
5. Umræður borgarfulltrúa og fundargesta.
Örn Þórðarson, Ásgerður Jóna Flosadóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Diljá Ámundadóttir Zoëga, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Jenný Ingudóttir, Skúli Helgason, Elín Oddný Sigurðardóttir, Ellen Jacqueline Calmon, Ragna Sigurðardóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir
Reykjavík, 10. september 2019
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
Pawel Bartoszek forseti borgarstjórnar