Fundur borgarstjórnar og ofbeldisvarnarnefndar 10.9.2019

 

Fundir borgarstjórnar eru að jafnaði haldnir fyrsta og þriðja þriðjudag

hvers mánaðar og hefjast kl. 14:00.

 

D a g s k r á

á sameiginlegum fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur og ofbeldisvarnarnefndar

Reykjavíkurborgar þriðjudaginn 10. september 2019 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14:00

 

1. Ávarp borgarstjóra 

Dagur B. Eggertsson

2. Aðgerðaráætlun Reykjavíkurborgar í ofbeldisvarnarmálum. 

Heiða B. Hilmisdóttir, formaður ofbeldisvarnarnefndar.

3. Öruggir skemmtistaðir. Samvinnuverkefni Reykjavíkurborgar, lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu,  Samtaka aðila í ferðaþjónustu og Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu. Reynslan af verkefninu og næstu skref.  

Tómas Ingi Adolfsson, fulltrúi skemmtistaða

4. Raunverulegar stjörnur. Samvinnuverkefni Reykjavíkurborgar, lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Samtaka aðila í ferðaþjónustu sem beinist að því að sporna gegn vændi á hótelum og gistiheimilum. 

Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri SAF – Samtaka aðila í ferðaþjónustu.

5. Umræður borgarfulltrúa og fundargesta. 

Örn ÞórðarsonÁsgerður Jóna FlosadóttirSanna Magdalena MörtudóttirDiljá Ámundadóttir ZoëgaDóra Björt GuðjónsdóttirJenný IngudóttirSkúli HelgasonElín Oddný SigurðardóttirEllen Jacqueline CalmonRagna SigurðardóttirHeiða Björg Hilmisdóttir

 

Reykjavík, 10. september 2019

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri

Pawel Bartoszek forseti borgarstjórnar