Fundur borgarstjórnar og fjölmenningarráðs 30.1.2018 | Reykjavíkurborg

Fundur borgarstjórnar og fjölmenningarráðs 30.1.2018

 

Fundir borgarstjórnar eru að jafnaði haldnir fyrsta og þriðja þriðjudag
hvers mánaðar og hefjast kl. 14.00.

 

 

Opinn fundur fjölmenningarráðs Reykjavíkurborgar og borgarstjórnar þriðjudaginn
 30. janúar 2018 kl. 14.00-16.00 í Ráðhúsi Reykjavíkur, borgarstjórnarsal

Skipti ég máli? Kemur mér þetta við? Kosningaþátttaka innflytjenda

 

Dagskrá
    
14.00 Ávarp borgarstjóra                       
    Dagur B. Eggertsson

14.10 Borgarstjórnarkosningar í Reykjavík 2014: Innsýn í reynslu fólks af erlendum uppruna af þeim
    Guðrún Magnúsdóttir, MA í hnattrænum tengslum

14.30 Niðurstöður vinnu starfshóps um leiðir til að auka kosningaþátttöku í borgarstjórnarkosningum 2018 
    Joanna Marcinkowska, Tómas Ingi Adolfsson, Unnur Margrét Arnardóttir og Hildur Lilliendahl Viggósdóttir

14.50 Innflytjendur: Pólitík, löggjöf og áhrif
    Pawel Bartoszek, fyrrverandi alþingismaður og varaþingmaður 

15.10 Umræður borgarfulltrúa og spurningar fundargesta
    Sabine Leskopf, S. Björn Blöndal, Skúli Helgason, Heiða Björg Hilmisdóttir, Halldór Auðar Svansson, Kjartan Magnússon, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir

16.00 Fundarlok og samantekt 
    Tomasz Chrapek, formaður fjölmenningarráðs, Dagur B. Eggertsson 

Fundargerð

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

4 + 1 =